Markasúpa er Breiðablik og Valur gerðu jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2020 21:00 Patrick Pedersen skoraði tvívegis í dag og er sjóðandi heitur þegar tvær vikur eru í fyrsta leik Pepsi Max deildarinnar. Vísir/Daníel Breiðablik og Valur gerðu jafntefli í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 3-3 en bæði lið eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir Pepsi Max deild karla sem hefst um miðbik júní mánaðar. Báðum liðum er spáð góðu gengi í sumar. Þá var vel mætt á leikinn en allur ágóði miðasölunnar rann til Píeta samtakanna. Leikurinn á Kópavogsvelli var mikil skemmtun og ljóst frá fyrstu mínútu að sóknarleikurinn væri í fyrirrúmi. Það tók gestina frá Hlíðarenda aðeins tíu mínútur að komast yfir en markið gerði varnarmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson. Það tók danska refinn Thomas Mikkelsen aðeins fimm mínútur að jafna metin og á 25. mínútu komust heimamenn yfir. Mikkelsen skoraði þá af öryggi úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, braut klaufalega af sér. Áður en fyrri hálfleikur var úti höfðu Valsmenn hins vegar jafnað metin. Þar var að verki Patrick Pedersen, einnig úr vítaspyrnu, en brotið hafði þá verið á Sigurði Agli Lárussyni. Vítin voru keimlík en Danirnir sendu þau niðri í hægra hornið á meðan markverðir beggja liða fóru til vinstri. Fleiri urðu mörkin í fyrri hálfleik ekki og staðan 2-2 þegar Vilhjálmur Alvar Þórarinsson flautaði til hálfleiks. Þegar 20 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik kom Pedersen Val aftur yfir en það var í uppbótartíma leiksins sem varamaðurinn Kwame Quee skoraði þriðja mark Blika og síðasta mark leiksins. Lokatölur 3-3 í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn mæta KR-ingum í fyrsta leik Pepsi Max deildar karla þann 13. janúar næstkomandi. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Breiðablik og Valur gerðu jafntefli í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 3-3 en bæði lið eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir Pepsi Max deild karla sem hefst um miðbik júní mánaðar. Báðum liðum er spáð góðu gengi í sumar. Þá var vel mætt á leikinn en allur ágóði miðasölunnar rann til Píeta samtakanna. Leikurinn á Kópavogsvelli var mikil skemmtun og ljóst frá fyrstu mínútu að sóknarleikurinn væri í fyrirrúmi. Það tók gestina frá Hlíðarenda aðeins tíu mínútur að komast yfir en markið gerði varnarmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson. Það tók danska refinn Thomas Mikkelsen aðeins fimm mínútur að jafna metin og á 25. mínútu komust heimamenn yfir. Mikkelsen skoraði þá af öryggi úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, braut klaufalega af sér. Áður en fyrri hálfleikur var úti höfðu Valsmenn hins vegar jafnað metin. Þar var að verki Patrick Pedersen, einnig úr vítaspyrnu, en brotið hafði þá verið á Sigurði Agli Lárussyni. Vítin voru keimlík en Danirnir sendu þau niðri í hægra hornið á meðan markverðir beggja liða fóru til vinstri. Fleiri urðu mörkin í fyrri hálfleik ekki og staðan 2-2 þegar Vilhjálmur Alvar Þórarinsson flautaði til hálfleiks. Þegar 20 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik kom Pedersen Val aftur yfir en það var í uppbótartíma leiksins sem varamaðurinn Kwame Quee skoraði þriðja mark Blika og síðasta mark leiksins. Lokatölur 3-3 í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn mæta KR-ingum í fyrsta leik Pepsi Max deildar karla þann 13. janúar næstkomandi. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira