Systir Gattuso og starfsmaður AC Milan látin 37 ára að aldri Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2020 07:00 Gattuso á æfingu Napoli á dögunum. vísir/getty Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar hjá félaginu Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. Hún hafði glímt við veikindi síðan í febrúar og hafði legið á gjörsæslu en AC Milan staðfesti að hún hafi látist á dögunum eftir baráttuna við veikindin. „Francesca Gattuso barðist við veikindin af sama styrk og krafti sem hún kom með til Milanelo og AC Milan á hverjum degi,“ segir í tísti frá félaginu í gær. Francesca Gattuso faced her illness with the same strength and energy she brought to Milanello and AC Milan every day. Rino, the immense pain you and your family are feeling is also ours. Rest in peace, dear Francesca.— AC Milan (@acmilan) June 2, 2020 Hún hafði dvalið á Busto Arsizio sjúkrahúsinu sem er rétt fyrir utan Milan frá því í febrúarmánuði en Gattuso frétti af veikindum systur sinnar skömmu eftir leik Napoli gegn Sampdoria í sama mánuði. Gattuso stýrir liði Napoli. Hann fékk svo fréttirnar að systir hans væri látinn er hann var á æfingasvæðinu með lið sitt og að undirbúa það fyrir ítölsku deildina sem hefst á ný síðar í þessum mánuði. Ítalski boltinn Ítalía Andlát Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar hjá félaginu Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. Hún hafði glímt við veikindi síðan í febrúar og hafði legið á gjörsæslu en AC Milan staðfesti að hún hafi látist á dögunum eftir baráttuna við veikindin. „Francesca Gattuso barðist við veikindin af sama styrk og krafti sem hún kom með til Milanelo og AC Milan á hverjum degi,“ segir í tísti frá félaginu í gær. Francesca Gattuso faced her illness with the same strength and energy she brought to Milanello and AC Milan every day. Rino, the immense pain you and your family are feeling is also ours. Rest in peace, dear Francesca.— AC Milan (@acmilan) June 2, 2020 Hún hafði dvalið á Busto Arsizio sjúkrahúsinu sem er rétt fyrir utan Milan frá því í febrúarmánuði en Gattuso frétti af veikindum systur sinnar skömmu eftir leik Napoli gegn Sampdoria í sama mánuði. Gattuso stýrir liði Napoli. Hann fékk svo fréttirnar að systir hans væri látinn er hann var á æfingasvæðinu með lið sitt og að undirbúa það fyrir ítölsku deildina sem hefst á ný síðar í þessum mánuði.
Ítalski boltinn Ítalía Andlát Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira