Schalke varar Sevilla við Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 20:00 Salif Sane og Markus Schubert, leikmenn Schalke, svekkja sig á enn einu tapi Schalke á árinu 2020. vísir/getty Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Nokkur lið víðs vegar um Evrópu hafa gert slíkt hið sama og hvatti Sevilla enska stuðningsmenn til þess að styðja Sevilla á Spáni en spænski boltinn byrjar aftur næsta fimmtudag. Það er ekki bara Sevilla sem hefur farið þessa leið því Schalke gerði slíkt við sama á dögunum. Gengi þeirra eftir að þýski boltinn fór aftur af stað hefur reyndar verið hörmulegt og þeir vöruðu Sevilla-menn við. Careful guys, we did this and things haven't gone well since https://t.co/Zkwyn8PwLT— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) June 5, 2020 Áður en þýski boltinn fór aftur af stað um miðjan maímanúð setti Schalke svipaða færslu inn á sína miðla og gengið hefur ekki verið merkilegt; fjórir tapleikir í fjórum leikjum og einungis eitt mark skorað. Schalke var lengi vel ofarlega í töflunni en er nú komið niður í 10. sæti deildarinnar. Það er spennandi að sjá hvaða áhrif færslan hefur á Sevilla sem mætir Real Betis í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. CALLING ALL @premierleague FANS We have a reason for fans of EVERY PL club to support FC Schalke 04 for the remainder of the Bundesliga season! THREAD pic.twitter.com/ge1UoUyMku— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) May 11, 2020 Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Nokkur lið víðs vegar um Evrópu hafa gert slíkt hið sama og hvatti Sevilla enska stuðningsmenn til þess að styðja Sevilla á Spáni en spænski boltinn byrjar aftur næsta fimmtudag. Það er ekki bara Sevilla sem hefur farið þessa leið því Schalke gerði slíkt við sama á dögunum. Gengi þeirra eftir að þýski boltinn fór aftur af stað hefur reyndar verið hörmulegt og þeir vöruðu Sevilla-menn við. Careful guys, we did this and things haven't gone well since https://t.co/Zkwyn8PwLT— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) June 5, 2020 Áður en þýski boltinn fór aftur af stað um miðjan maímanúð setti Schalke svipaða færslu inn á sína miðla og gengið hefur ekki verið merkilegt; fjórir tapleikir í fjórum leikjum og einungis eitt mark skorað. Schalke var lengi vel ofarlega í töflunni en er nú komið niður í 10. sæti deildarinnar. Það er spennandi að sjá hvaða áhrif færslan hefur á Sevilla sem mætir Real Betis í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. CALLING ALL @premierleague FANS We have a reason for fans of EVERY PL club to support FC Schalke 04 for the remainder of the Bundesliga season! THREAD pic.twitter.com/ge1UoUyMku— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) May 11, 2020
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira