Dagskráin í dag: Mjólkurbikarslagur í Mosfellsbæ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 06:00 Víkingur fær HK í heimsókn í kvöld. mynd/afturelding Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það er þó ein bein útsending á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Mjólkurbikarinn rúllaði af stað um helgina og 1. umferð í Mjólkurbikar kvenna klárast í kvöld. Lengjudeildarlið Afturelding fær HK í heimsókn í Mosfellsbæinn og er leikurinn í beinni. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Kraftaverkið í Istanbúl frá 2005, úrslitaleikur sömu liða tveimur árum síðar og fleiri gómsætir Meistaradeildarleikir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Fínt að rifja upp gamla og góða Meistaradeildarleiki áður en hún fer af stað á nýjan leik eftir kórónuveiruna. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sígildu, t.d. Norðurálsmótið, Orkumótið í Eyjum og Símamótið verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og útsendingar frá frægum bikarúrslitaleikjum síðustu ára í fótboltanum hér heima, karla og kvenna. Stöð 2 eSport Dusty gegn Seven, HaFið gegn Fylki og útsendingu frá fyrstu landsleikjum Íslands í eFótbolta er á meðal efnis Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni, Útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni og útsending frá FedEx St. Jude Invitational á Heimsmótaröðinni er á meðal dagskrárliða á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrána má sjá hér. Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það er þó ein bein útsending á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Mjólkurbikarinn rúllaði af stað um helgina og 1. umferð í Mjólkurbikar kvenna klárast í kvöld. Lengjudeildarlið Afturelding fær HK í heimsókn í Mosfellsbæinn og er leikurinn í beinni. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Kraftaverkið í Istanbúl frá 2005, úrslitaleikur sömu liða tveimur árum síðar og fleiri gómsætir Meistaradeildarleikir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Fínt að rifja upp gamla og góða Meistaradeildarleiki áður en hún fer af stað á nýjan leik eftir kórónuveiruna. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sígildu, t.d. Norðurálsmótið, Orkumótið í Eyjum og Símamótið verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og útsendingar frá frægum bikarúrslitaleikjum síðustu ára í fótboltanum hér heima, karla og kvenna. Stöð 2 eSport Dusty gegn Seven, HaFið gegn Fylki og útsendingu frá fyrstu landsleikjum Íslands í eFótbolta er á meðal efnis Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni, Útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni og útsending frá FedEx St. Jude Invitational á Heimsmótaröðinni er á meðal dagskrárliða á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrána má sjá hér.
Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira