Handtakan í Kjósinni send til nefndar um eftirlit með störfum lögreglu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júní 2020 07:02 Ríkislögreglustjóri hefur sent málið til NEL, að eigin frumkvæði. Vísir/Vilhelm Mál manns sem var handtekinn af sérsveit ríkislögreglustjóra í kjölfar girðingardeilna í Kjós er komið á borð nefndar um eftirlit með störfum lögreglu, NEL. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn fréttastofu. Fjallað var um málið í Fréttablaðinu. Þar segir að lögregla hafi fengið tilkynningu um ógnandi tilburði og hættu á að vopnum yrði beitt, og því hafi sérsveitin verið send á vettvang. Maðurinn sem var handtekinn er á áttræðisaldri, en í umfjöllun Fréttablaðsins kemur meðal annars fram að skammbyssu hafi verið miðað á hann. Hann hafi þá verið handtekinn og færður úr Kjós á lögreglustöðina við Hlemm. Eftir sex tíma dvöl þar og skýrslutöku hafi honum verið sleppt út af stöðinni, peningalausum. Í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Vísis kemur fram að málið hafi verið sent inn á borð nefndar um eftirlit með störfum lögreglu, NEL, og það hafi verið gert að frumkvæði Ríkislögreglustjóra. Áður hafði verið greint frá því að Áslaug hefði óskað eftir skýringu á handtöku sérsveitarinnar í Kjósinni. Lögreglan Kjósarhreppur Tengdar fréttir Óskar eftir skýringum á framgöngu sérsveitarinnar í útkalli í Kjósinni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. 4. júní 2020 14:22 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Mál manns sem var handtekinn af sérsveit ríkislögreglustjóra í kjölfar girðingardeilna í Kjós er komið á borð nefndar um eftirlit með störfum lögreglu, NEL. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn fréttastofu. Fjallað var um málið í Fréttablaðinu. Þar segir að lögregla hafi fengið tilkynningu um ógnandi tilburði og hættu á að vopnum yrði beitt, og því hafi sérsveitin verið send á vettvang. Maðurinn sem var handtekinn er á áttræðisaldri, en í umfjöllun Fréttablaðsins kemur meðal annars fram að skammbyssu hafi verið miðað á hann. Hann hafi þá verið handtekinn og færður úr Kjós á lögreglustöðina við Hlemm. Eftir sex tíma dvöl þar og skýrslutöku hafi honum verið sleppt út af stöðinni, peningalausum. Í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Vísis kemur fram að málið hafi verið sent inn á borð nefndar um eftirlit með störfum lögreglu, NEL, og það hafi verið gert að frumkvæði Ríkislögreglustjóra. Áður hafði verið greint frá því að Áslaug hefði óskað eftir skýringu á handtöku sérsveitarinnar í Kjósinni.
Lögreglan Kjósarhreppur Tengdar fréttir Óskar eftir skýringum á framgöngu sérsveitarinnar í útkalli í Kjósinni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. 4. júní 2020 14:22 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Óskar eftir skýringum á framgöngu sérsveitarinnar í útkalli í Kjósinni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. 4. júní 2020 14:22