Afturelding vann stórsigur í Garðabæ | Framlengt í Hafnafirði og Njarðvík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2020 16:18 Þróttur Reykjavík er komið áfram í Mjólkurbikarnum. Vísir/Ernir Nú er fimm leikjum af sjö sem hófust klukkan 14:00 í Mjólkurbikar karla lokið. Afturelding, Þróttur Reykjavík, Vængir Júpíters, Reynir Sandgerði og Leiknir Fáskrúðsfirði eru komin í næstu umferð. Afturelding vann öruggan 5-0 sigur á KFG í Garðabænum en Afturelding leikur í Lengjudeildinni í sumar á meðan KFG er í 3. deild. Þróttur Reykjavík vann 3-1 sigur á Vestra í uppgjöri Lengjudeildarliðanna í Laugardalnum. Vængir Júpíters, sem leika í 3. deild, unnu óvæntan 2-1 sigur á Víði frá Garði sem er deild ofar á gervigrasinu fyrir utan Egilshöll í Grafarvogi. Reynir Sandgerði vann öruggan 8-2 sigur á Stokkseyri á útivelli og Leiknir Fáskrúðsfirði vann Einherja 3-1 á heimavelli. Í Njarðvík þurfti að framlengja en staðan var 1-1 þegar venjulegum leiktíma lauk en 4. deildarlið Árborgar er í heimsókn. Njarðvík er hins vegar í 2. deild. Einnig þurfti að framlengja í Hafnafirði en Haukar fengu Fram í heimsókn. Staðan 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir ÍH áttunda liðið sem komst áfram í bikarnum Pétur Hrafn Friðriksson skoraði tvö mörk og Garðar Ingi Leifsson eitt þegar ÍH vann GG í lokaleik kvöldsins í 2. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. 12. júní 2020 22:22 Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24 Dramatíkin alls ráðandi á Húsavík er Þór komst áfram Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. 12. júní 2020 21:59 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Nú er fimm leikjum af sjö sem hófust klukkan 14:00 í Mjólkurbikar karla lokið. Afturelding, Þróttur Reykjavík, Vængir Júpíters, Reynir Sandgerði og Leiknir Fáskrúðsfirði eru komin í næstu umferð. Afturelding vann öruggan 5-0 sigur á KFG í Garðabænum en Afturelding leikur í Lengjudeildinni í sumar á meðan KFG er í 3. deild. Þróttur Reykjavík vann 3-1 sigur á Vestra í uppgjöri Lengjudeildarliðanna í Laugardalnum. Vængir Júpíters, sem leika í 3. deild, unnu óvæntan 2-1 sigur á Víði frá Garði sem er deild ofar á gervigrasinu fyrir utan Egilshöll í Grafarvogi. Reynir Sandgerði vann öruggan 8-2 sigur á Stokkseyri á útivelli og Leiknir Fáskrúðsfirði vann Einherja 3-1 á heimavelli. Í Njarðvík þurfti að framlengja en staðan var 1-1 þegar venjulegum leiktíma lauk en 4. deildarlið Árborgar er í heimsókn. Njarðvík er hins vegar í 2. deild. Einnig þurfti að framlengja í Hafnafirði en Haukar fengu Fram í heimsókn. Staðan 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir ÍH áttunda liðið sem komst áfram í bikarnum Pétur Hrafn Friðriksson skoraði tvö mörk og Garðar Ingi Leifsson eitt þegar ÍH vann GG í lokaleik kvöldsins í 2. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. 12. júní 2020 22:22 Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24 Dramatíkin alls ráðandi á Húsavík er Þór komst áfram Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. 12. júní 2020 21:59 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
ÍH áttunda liðið sem komst áfram í bikarnum Pétur Hrafn Friðriksson skoraði tvö mörk og Garðar Ingi Leifsson eitt þegar ÍH vann GG í lokaleik kvöldsins í 2. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. 12. júní 2020 22:22
Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24
Dramatíkin alls ráðandi á Húsavík er Þór komst áfram Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. 12. júní 2020 21:59