Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2020 12:30 Örvar mun leika í gulu í sumar. Vísir Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deild karla hafa sótt liðsstyrk úr Víking. Hinn 21 árs gamli Örvar Eggertsson hefur ákveðið að flytja sig um set og spila með Grafarvogsliðinu í sumar. Þetta kom fram á Twitter-síðu Fjölnis fyrr í dag. Örvar Eggertsson semur við Fjölni!Við bjóðum Örvar hjartanlega velkominn í #FélagiðOkkar og hlökkum til að sjá hann með okkar mönnum á vellinum í Pepsi Max deildinni. pic.twitter.com/C1WOBPQfk4— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) June 18, 2020 Þó Fjölnir sé búið að tilkynna félagaskiptin á enn eftir að staðfesta þau á vefsíðu knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Reikna má með því að þau verði gengin í gegn áður en Fjölnir spilar við Stjörnuna þann 21. júní næstkomandi. Á síðustu leiktíð lék Örvar tólf leiki með Víkingum og skoraði í þeim eitt mark. Alls hefur hann leikið 36 leiki í efstu deild og skorað tvö mörk. Þá hefur hann skorað tvö mörk í átta leikjum í Mjólkurbikarnum. Fjölnir náði óvæntu jafntefli í Víkinni í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar en liðinu hefur ekki verið spáð góðu gengi í sumar. Íþróttadeild Vísis spáði Fjölni 11. sæti í sumar og þar með falli. Íslenski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. 15. júní 2020 20:50 Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 20:04 Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. 22. maí 2020 07:00 Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. 20. maí 2020 07:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deild karla hafa sótt liðsstyrk úr Víking. Hinn 21 árs gamli Örvar Eggertsson hefur ákveðið að flytja sig um set og spila með Grafarvogsliðinu í sumar. Þetta kom fram á Twitter-síðu Fjölnis fyrr í dag. Örvar Eggertsson semur við Fjölni!Við bjóðum Örvar hjartanlega velkominn í #FélagiðOkkar og hlökkum til að sjá hann með okkar mönnum á vellinum í Pepsi Max deildinni. pic.twitter.com/C1WOBPQfk4— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) June 18, 2020 Þó Fjölnir sé búið að tilkynna félagaskiptin á enn eftir að staðfesta þau á vefsíðu knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Reikna má með því að þau verði gengin í gegn áður en Fjölnir spilar við Stjörnuna þann 21. júní næstkomandi. Á síðustu leiktíð lék Örvar tólf leiki með Víkingum og skoraði í þeim eitt mark. Alls hefur hann leikið 36 leiki í efstu deild og skorað tvö mörk. Þá hefur hann skorað tvö mörk í átta leikjum í Mjólkurbikarnum. Fjölnir náði óvæntu jafntefli í Víkinni í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar en liðinu hefur ekki verið spáð góðu gengi í sumar. Íþróttadeild Vísis spáði Fjölni 11. sæti í sumar og þar með falli.
Íslenski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. 15. júní 2020 20:50 Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 20:04 Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. 22. maí 2020 07:00 Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. 20. maí 2020 07:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. 15. júní 2020 20:50
Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 20:04
Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. 22. maí 2020 07:00
Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. 20. maí 2020 07:30