Fjögur ráðin til Nasdaq á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 22. júní 2020 11:20 Kristófer Númi Hlynsson, Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir og Grímur Birgisson. Nasdaq Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir, Grímur Birgisson og Kristófer Númi Hlynsson hafa gengið til liðs við Nasdaq á Íslandi á undanförnum vikum – hjá Nasdaq Iceland (Kauphöllinni) og Nasdaq CSD á Íslandi (Nasdaq verðbréfamiðstöð). Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nasdaq á Íslandi. „Ástgeir Ólafsson hefur hafið störf hjá Kauphöllinni á sviði ráðgjafar, sölu og þjónustu við viðskiptavini. Ástgeir er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur einnig lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Hann starfaði áður sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu, en hefur auk þess starfað sem sérfræðingur á fjármálasviði Arctic Adventures og sinnt dæmatímakennslu í Háskólanum í Reykjavík. Brynja Þrastardóttir hefur hafið störf í eftirliti Kauphallarinnar. Brynja er við það að ljúka tveimur mastersgráðum frá Háskóla Íslands, annarri í fjármálahagfræði og hinni í alþjóðasamskiptum. Hún lauk B.Sc. í viðskiptafræði með áherslu á fjármál frá sama skóla árið 2018. Meðfram námi var Brynja flugfreyja hjá WOW Air auk þess sem hún var í starfsnámi hjá fastanefnd Íslands í Genf haustið 2019 og nú í vor hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Grímur Birgisson hefur hafið störf sem lögfræðingur hjá Nasdaq á Íslandi. Grímur útskrifaðist með B.A. gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2016 og meistaragráðu í lögfræði (mag.jur.) frá sama skóla árið 2018. Áður starfaði Grímur sem fulltrúi á LEX lögmannsstofu og sinnti þar hefðbundnum lögmannsstörfum, helst á sviði fjármálamarkaða. Kristófer Númi Hlynsson hefur hafið störf hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð í þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini og við þróun á nýjum vörum og þjónustu. Kristófer hefur lokið mastersgráðu í alþjóðlegum fjárfestingum og fjármálum frá Bournemouth University, ásamt B.A. gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands. Áður en hann hóf störf hjá verðbréfamiðstöðinni, starfaði hann hjá fjárfestingabankanum JP Morgan í Bretlandi á sviði fyrirtækjaaðgerða. Þá hefur Kristófer starfað sem þjónustufulltrúi einstaklinga og fyrirtækja hjá Landsbankanum og á lögfræðisviði Arion banka,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Markaðir Mest lesið Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Sjá meira
Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir, Grímur Birgisson og Kristófer Númi Hlynsson hafa gengið til liðs við Nasdaq á Íslandi á undanförnum vikum – hjá Nasdaq Iceland (Kauphöllinni) og Nasdaq CSD á Íslandi (Nasdaq verðbréfamiðstöð). Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nasdaq á Íslandi. „Ástgeir Ólafsson hefur hafið störf hjá Kauphöllinni á sviði ráðgjafar, sölu og þjónustu við viðskiptavini. Ástgeir er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur einnig lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Hann starfaði áður sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu, en hefur auk þess starfað sem sérfræðingur á fjármálasviði Arctic Adventures og sinnt dæmatímakennslu í Háskólanum í Reykjavík. Brynja Þrastardóttir hefur hafið störf í eftirliti Kauphallarinnar. Brynja er við það að ljúka tveimur mastersgráðum frá Háskóla Íslands, annarri í fjármálahagfræði og hinni í alþjóðasamskiptum. Hún lauk B.Sc. í viðskiptafræði með áherslu á fjármál frá sama skóla árið 2018. Meðfram námi var Brynja flugfreyja hjá WOW Air auk þess sem hún var í starfsnámi hjá fastanefnd Íslands í Genf haustið 2019 og nú í vor hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Grímur Birgisson hefur hafið störf sem lögfræðingur hjá Nasdaq á Íslandi. Grímur útskrifaðist með B.A. gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2016 og meistaragráðu í lögfræði (mag.jur.) frá sama skóla árið 2018. Áður starfaði Grímur sem fulltrúi á LEX lögmannsstofu og sinnti þar hefðbundnum lögmannsstörfum, helst á sviði fjármálamarkaða. Kristófer Númi Hlynsson hefur hafið störf hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð í þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini og við þróun á nýjum vörum og þjónustu. Kristófer hefur lokið mastersgráðu í alþjóðlegum fjárfestingum og fjármálum frá Bournemouth University, ásamt B.A. gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands. Áður en hann hóf störf hjá verðbréfamiðstöðinni, starfaði hann hjá fjárfestingabankanum JP Morgan í Bretlandi á sviði fyrirtækjaaðgerða. Þá hefur Kristófer starfað sem þjónustufulltrúi einstaklinga og fyrirtækja hjá Landsbankanum og á lögfræðisviði Arion banka,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Markaðir Mest lesið Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Sjá meira