Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 22:00 Guðni Eiríksson (t.v.), þjálfari FH, segir liðið skora fullt á æfingum en því miður ekki í leikjum. Mynd/FH Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. „Við ógnuðum markinu ekki nægilega vel og vorum alls ekki næginlega skarpar fram á við er það fyrsta sem mér dettur í hug. Fyrri hálfleikurinn var mjög dapur að okkar hálu og við löguðum það í hálfleik og fannst mér við gefa Selfossi hörkuleik í síðari hálfleik en þær skoruðu eitt mark og við ekkert svo það var kannski aukaatriði”. Sagði Guðni FH frumsýndi nýjan erlendan leikmann í kvöld sem er sóknarmaðurinn Madison Gonzalez. Guðni fannst fyrri hálfleikur hennar vera á sama stalli og hjá öllum öðrum leikmönnum FH alls ekki næginlega góður. En í seinni hálfleik talaði Guðni um að hún sýndi listir sínar með því að leika á andstæðinginn oft og mörgum sinum og taldi hann að hún hafi skemmt áhorfendum mikið í seinni hálfleik. FH hefur nú spilað þrjá leiki og ekki enn skorað fótboltamark og augljóslega hefur þjálfarateymið áhyggjur af því. „Að sjálfsögðu hef ég miklar áhyggjur af því að liðið mitt skorar ekki mark. Við þurfum að kafa djúpt í bækurnar og hysja upp um okkur buxurnar.” sagði Guðni Aðspurður hvort FH stelpurnar séu að skora mikið á æfingum svaraði Guðni því játandi að mikið væri um mörk á æfingum FH stelpnanna á skotæfingum og þurfa þær núna að færa það inn á völlinn. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. „Við ógnuðum markinu ekki nægilega vel og vorum alls ekki næginlega skarpar fram á við er það fyrsta sem mér dettur í hug. Fyrri hálfleikurinn var mjög dapur að okkar hálu og við löguðum það í hálfleik og fannst mér við gefa Selfossi hörkuleik í síðari hálfleik en þær skoruðu eitt mark og við ekkert svo það var kannski aukaatriði”. Sagði Guðni FH frumsýndi nýjan erlendan leikmann í kvöld sem er sóknarmaðurinn Madison Gonzalez. Guðni fannst fyrri hálfleikur hennar vera á sama stalli og hjá öllum öðrum leikmönnum FH alls ekki næginlega góður. En í seinni hálfleik talaði Guðni um að hún sýndi listir sínar með því að leika á andstæðinginn oft og mörgum sinum og taldi hann að hún hafi skemmt áhorfendum mikið í seinni hálfleik. FH hefur nú spilað þrjá leiki og ekki enn skorað fótboltamark og augljóslega hefur þjálfarateymið áhyggjur af því. „Að sjálfsögðu hef ég miklar áhyggjur af því að liðið mitt skorar ekki mark. Við þurfum að kafa djúpt í bækurnar og hysja upp um okkur buxurnar.” sagði Guðni Aðspurður hvort FH stelpurnar séu að skora mikið á æfingum svaraði Guðni því játandi að mikið væri um mörk á æfingum FH stelpnanna á skotæfingum og þurfa þær núna að færa það inn á völlinn.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20