Ný ríkisstjórn Frakklands kynnt Andri Eysteinsson skrifar 6. júlí 2020 22:35 Jean Castex er nýr forsætisráðherra Frakklands. Vísir/EPA Nýr forsætisráðherra Frakklands tilkynnti í dag skipan ríkisstjórnar sinnar. Einhverjar mannabreytingar hafa orðið en að sama skapi halda nokkrir ráðherrar stöðum sínum. Jean Castex tók við embætti forsætisráðherra á föstudaginn af Edouard Philippe og er hann annar forsætisráðherra í stjórnartíð Emmanuel Macron Frakklandsforseta. France24 greinir frá. Í nýrri ríkisstjórn Frakklands heldur Bruno Le Maire stöðu fjármálaráðherra og sömu sögu má segja um Jean-Yves Le Drian utanríkisráðherra, Olivier Véran heilbrigðisráðherra, Jean-MIchel Blanquer menntamálaráðherra og Florence Parly varnarmálaráðherra. Lögfræðingurinn Eric Dupond-Moretti tekur við dómsmálaráðuneytinu og Roselyne Bachelot er nýr menningarmálaráðherra Frakka. Barbara Pompili, fyrrum meðlimur græna flokksins, tekur við umhverfisráðuneytinu en fyrirrennari hennar, Elisabeth Borne, færir sig yfir í atvinnumálaráðuneytið. Gerald Darmanin tekur að sér innanríkisráðuneytið en talið er að mikið muni mæða á honum enda hefur lögreglan verið gagnrýnd harðlega undanfarið og fellur hún innan hans málaflokks. Elisabeth Moreno tekur við sem jafnréttismálaráðherra og nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar hefur verið skipaður Gabriel Attal. Frakkland Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Nýr forsætisráðherra Frakklands tilkynnti í dag skipan ríkisstjórnar sinnar. Einhverjar mannabreytingar hafa orðið en að sama skapi halda nokkrir ráðherrar stöðum sínum. Jean Castex tók við embætti forsætisráðherra á föstudaginn af Edouard Philippe og er hann annar forsætisráðherra í stjórnartíð Emmanuel Macron Frakklandsforseta. France24 greinir frá. Í nýrri ríkisstjórn Frakklands heldur Bruno Le Maire stöðu fjármálaráðherra og sömu sögu má segja um Jean-Yves Le Drian utanríkisráðherra, Olivier Véran heilbrigðisráðherra, Jean-MIchel Blanquer menntamálaráðherra og Florence Parly varnarmálaráðherra. Lögfræðingurinn Eric Dupond-Moretti tekur við dómsmálaráðuneytinu og Roselyne Bachelot er nýr menningarmálaráðherra Frakka. Barbara Pompili, fyrrum meðlimur græna flokksins, tekur við umhverfisráðuneytinu en fyrirrennari hennar, Elisabeth Borne, færir sig yfir í atvinnumálaráðuneytið. Gerald Darmanin tekur að sér innanríkisráðuneytið en talið er að mikið muni mæða á honum enda hefur lögreglan verið gagnrýnd harðlega undanfarið og fellur hún innan hans málaflokks. Elisabeth Moreno tekur við sem jafnréttismálaráðherra og nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar hefur verið skipaður Gabriel Attal.
Frakkland Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira