Sólin skín áfram glatt á stóran hluta landsins Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2020 07:18 Spákort veðurstofunnar fyrir klukkan 15 eins og það leit út í morgun. Veðurstofan Veðurstofan spáir norðvestlægri átt á bilinu 3 til 8 metrar á sekúndu og virðist sem að sólin ætli áfram að skína glatt á stóran hluta landsins. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að stöku síðdegisskúrir muni láta á sér kræla á sunnanverðu landinu ef að líkum láti, en að öðru leyti sé ekki búist við úrkomu. Hitinn verði áþekkur því sem hann var í gær, nokkuð víða 13 til 18 stig yfir daginn, en svalara við norðurströndina þar sem loftið kemur beint af hafi. „Spáin fyrir morgundaginn er síðan svipuð og spáin í dag. Áttin áfram norðvestlæg, en eilítið ákveðnari vindur, á bilinu 5-10 m/s á morgun. Þokkalega bjart á landinu svona heilt yfir, þó má búast við heldur fleiri skýjum á lofti en í dag. Áfram líkur á stöku síðdegisskúrum á sunnanverðu landinu og hámarkshiti dagsins kringum 18 stigin.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestan og norðvestan 5-10 m/s. Víða bjartviðri, en líkur á stöku síðdegisskúrum sunnantil á landinu. Hiti 10 til 17 stig. Á fimmtudag: Norðvestan 5-10 og bjartviðri sunnan- og vestanlands, en 8-13 og dálítil rigning um landið norðaustanvert. Hiti frá 7 stigum norðaustanlands, upp í 18 stig á Suðausturlandi. Á föstudag: Vestlæg átt 3-10 og skýjað vestanlands, en léttir til um landið austanvert síðdegis. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á laugardag: Suðvestan 5-10 og súld eða dálítil rigning á Suður- og Vesturlandi, en bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag og mánudag: Suðlæg eða breytileg átt. Skýjað og lítilsháttar væta sunnan heiða, en bjart með köflum á Norður- og Austurlandi með stöku skúrum síðdegis. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan og austan. Veður Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Veðurstofan spáir norðvestlægri átt á bilinu 3 til 8 metrar á sekúndu og virðist sem að sólin ætli áfram að skína glatt á stóran hluta landsins. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að stöku síðdegisskúrir muni láta á sér kræla á sunnanverðu landinu ef að líkum láti, en að öðru leyti sé ekki búist við úrkomu. Hitinn verði áþekkur því sem hann var í gær, nokkuð víða 13 til 18 stig yfir daginn, en svalara við norðurströndina þar sem loftið kemur beint af hafi. „Spáin fyrir morgundaginn er síðan svipuð og spáin í dag. Áttin áfram norðvestlæg, en eilítið ákveðnari vindur, á bilinu 5-10 m/s á morgun. Þokkalega bjart á landinu svona heilt yfir, þó má búast við heldur fleiri skýjum á lofti en í dag. Áfram líkur á stöku síðdegisskúrum á sunnanverðu landinu og hámarkshiti dagsins kringum 18 stigin.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestan og norðvestan 5-10 m/s. Víða bjartviðri, en líkur á stöku síðdegisskúrum sunnantil á landinu. Hiti 10 til 17 stig. Á fimmtudag: Norðvestan 5-10 og bjartviðri sunnan- og vestanlands, en 8-13 og dálítil rigning um landið norðaustanvert. Hiti frá 7 stigum norðaustanlands, upp í 18 stig á Suðausturlandi. Á föstudag: Vestlæg átt 3-10 og skýjað vestanlands, en léttir til um landið austanvert síðdegis. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á laugardag: Suðvestan 5-10 og súld eða dálítil rigning á Suður- og Vesturlandi, en bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag og mánudag: Suðlæg eða breytileg átt. Skýjað og lítilsháttar væta sunnan heiða, en bjart með köflum á Norður- og Austurlandi með stöku skúrum síðdegis. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan og austan.
Veður Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira