Dagskráin í dag: Fylkir og KA mætast í Árbæ, Leeds mætir Stoke, ítalski boltinn og Pepsi Max stúkan Ísak Hallmundarson skrifar 9. júlí 2020 06:00 Valdimar Þór Ingimundarson og liðsfélagar mæta KA í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Fyrst á dagskrá er leikur Leeds United og Stoke í ensku b-deildinni en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leeds getur með sigri stigið stórt skref í átt að sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deild karla á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið tvo leiki í röð á meðan Akureyringar eiga enn eftir að vinna sinn fyrsta leik í sumar í deildinni. Pepsi Max stúkan verður á sínum stað beint eftir leik á slaginu 20:00 þar sem Guðmundur Benediktsson fer yfir síðustu umferð Pepsi Max deildar karla ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. Öll helstu málefni deildarinnar eru krufin til mergjar, umdeildustu atvikin skoðuð sem og glæsilegustu tilþrifin. Beint eftir Pepsi Max stúkuna eru Pepsi Max mörkin þar sem Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports fara yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna auk þess sem rætt er vítt og breitt um knattspyrnu kvenna. 19:00 hefst bein útsending frá Workday Charity Open golfmótinu, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni þar sem bestu kylfingar heims eigast við. Mótið verður í beinni á Stöð 2 Golf alla helgina. Hellas Verona tekur á móti Inter Milan í leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:35. Inter þarf á sigra að halda eftir svekkjandi tap í síðustu umferð gegn Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Bologna. Allar beinar útsendingar má skoða með því að smella hér. Golf Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Pepsi Max stúkan Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Fyrst á dagskrá er leikur Leeds United og Stoke í ensku b-deildinni en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leeds getur með sigri stigið stórt skref í átt að sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deild karla á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið tvo leiki í röð á meðan Akureyringar eiga enn eftir að vinna sinn fyrsta leik í sumar í deildinni. Pepsi Max stúkan verður á sínum stað beint eftir leik á slaginu 20:00 þar sem Guðmundur Benediktsson fer yfir síðustu umferð Pepsi Max deildar karla ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. Öll helstu málefni deildarinnar eru krufin til mergjar, umdeildustu atvikin skoðuð sem og glæsilegustu tilþrifin. Beint eftir Pepsi Max stúkuna eru Pepsi Max mörkin þar sem Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports fara yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna auk þess sem rætt er vítt og breitt um knattspyrnu kvenna. 19:00 hefst bein útsending frá Workday Charity Open golfmótinu, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni þar sem bestu kylfingar heims eigast við. Mótið verður í beinni á Stöð 2 Golf alla helgina. Hellas Verona tekur á móti Inter Milan í leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:35. Inter þarf á sigra að halda eftir svekkjandi tap í síðustu umferð gegn Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Bologna. Allar beinar útsendingar má skoða með því að smella hér.
Golf Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Pepsi Max stúkan Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira