Þjóðverjar og Danir fjölmennastir þeirra ellefu þúsund ferðamanna sem fóru úr landi um Leifsstöð í júní Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júlí 2020 19:19 Þjóðverjar og Danir voru fjölmennastir þeirra ellefu þúsund ferðamanna sem fóru úr landi um Leifsstöð í júní. Eftir mánaðarmót verður áhersla líklega lögð á að skima Íslendinga við komuna til Íslands. Alls fóru rúmlega ellefu þúsund farþegar úr Landi um Leifstöð í júní en af þeim var tæpur helmingur Íslendingar. Í sama mánuði í fyrra fóru rúmlega 259 þúsund úr landi og hlutfallslega voru brottfarir um Leifstöð því 96% færri í júní en fyrir ári síðan samkvæmt Ferðamálastofu. Þjóðverjar voru fjölmennastir brottfararfarþega fyrir utan Íslendinga eða 1.182 en á eftir þeim koma Danir sem voru 1.050 talsins. Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Páll Þórhallsson fóru yfir stöðu mála varðandi fyrirkomlag landamæraskimana vegna Covid-19.SIGURJÓN ÓLASON Tveir greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn og bíða báðir eftir mótefnamælingu. Heimkomusmitgát tekur gildi á mánudag Sóttvarnayfirvöld vilja halda sýnatöku við landamærin út þennan mánuð en sóttvarnarlæknir sagði á upplýsingafundi Almannavarna í dag að áhersla skimunar yrði líklega á Íslendinga í framtíðinni. Nýjar leiðbeiningar um skimun þeirra munu koma til framkvæmda mánudaginn 13 júlí en í henni felst að þegar Íslendingar hafa lokið skimun á landamærum fara þeir í vægari útgáfu af sóttkví sem varir í 4-6 daga, svokallaða heimkomusmitgát. Að því búnu fara þeir í aðra sýnatöku á heilsugæslu. „Það er skylda. Fólk verður að fara í þetta. Fólk getur farið út í búð en það þarf að forðast staði þar sem eru fleiri en tíu manns og fara ekki í veislur o.s.frv.,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Rýmri opnunartími skemmti- og veitingastaða Þá telur hann líklegt að fjöldatakmörkunum verði haldið í 500 manna hámarki út ágústmánuð. „Það er hins vegar til skoðunar af minni hálfu að mæla með því að lokunartími skemmtistaða og veitingastaða verði rýmkaður frá 23 að kvöldi og líklega mun ég gera það nú fyrir næstu mánaðarmót,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki forsvaranlegt að leggja allan kostnað á ferðamenn Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, segir kostnaðaráætlun heilbrigðisráðuneytisins gera ráð fyrir að heildarútgjöld vegna skimana á landamærum séu 2,5 milljarðar. 9. júlí 2020 15:37 Hrósaði UMFÍ fyrir „mjög ábyrga en erfiða ákvörðun“ Framkvæmdanefnd Ungmennafélags Íslands hefur ákveðið að fresta unglingalandsmóti sínu sem halda átti undir lok mánaðarins. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hrósar Ungmennafélaginu mjög fyrir að hafa tekið þessa ákvörðun. 9. júlí 2020 15:20 Rifrildi og þras um það sem hefði getað orðið Þras og rifrildi um það sem hefði getað orðiðÞórólfur Guðnason segir óvíst hvað hefði orðið ef ekki hefði verið ákveðið að skima við landamærin. 9. júlí 2020 15:12 Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Þjóðverjar og Danir voru fjölmennastir þeirra ellefu þúsund ferðamanna sem fóru úr landi um Leifsstöð í júní. Eftir mánaðarmót verður áhersla líklega lögð á að skima Íslendinga við komuna til Íslands. Alls fóru rúmlega ellefu þúsund farþegar úr Landi um Leifstöð í júní en af þeim var tæpur helmingur Íslendingar. Í sama mánuði í fyrra fóru rúmlega 259 þúsund úr landi og hlutfallslega voru brottfarir um Leifstöð því 96% færri í júní en fyrir ári síðan samkvæmt Ferðamálastofu. Þjóðverjar voru fjölmennastir brottfararfarþega fyrir utan Íslendinga eða 1.182 en á eftir þeim koma Danir sem voru 1.050 talsins. Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Páll Þórhallsson fóru yfir stöðu mála varðandi fyrirkomlag landamæraskimana vegna Covid-19.SIGURJÓN ÓLASON Tveir greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn og bíða báðir eftir mótefnamælingu. Heimkomusmitgát tekur gildi á mánudag Sóttvarnayfirvöld vilja halda sýnatöku við landamærin út þennan mánuð en sóttvarnarlæknir sagði á upplýsingafundi Almannavarna í dag að áhersla skimunar yrði líklega á Íslendinga í framtíðinni. Nýjar leiðbeiningar um skimun þeirra munu koma til framkvæmda mánudaginn 13 júlí en í henni felst að þegar Íslendingar hafa lokið skimun á landamærum fara þeir í vægari útgáfu af sóttkví sem varir í 4-6 daga, svokallaða heimkomusmitgát. Að því búnu fara þeir í aðra sýnatöku á heilsugæslu. „Það er skylda. Fólk verður að fara í þetta. Fólk getur farið út í búð en það þarf að forðast staði þar sem eru fleiri en tíu manns og fara ekki í veislur o.s.frv.,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Rýmri opnunartími skemmti- og veitingastaða Þá telur hann líklegt að fjöldatakmörkunum verði haldið í 500 manna hámarki út ágústmánuð. „Það er hins vegar til skoðunar af minni hálfu að mæla með því að lokunartími skemmtistaða og veitingastaða verði rýmkaður frá 23 að kvöldi og líklega mun ég gera það nú fyrir næstu mánaðarmót,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki forsvaranlegt að leggja allan kostnað á ferðamenn Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, segir kostnaðaráætlun heilbrigðisráðuneytisins gera ráð fyrir að heildarútgjöld vegna skimana á landamærum séu 2,5 milljarðar. 9. júlí 2020 15:37 Hrósaði UMFÍ fyrir „mjög ábyrga en erfiða ákvörðun“ Framkvæmdanefnd Ungmennafélags Íslands hefur ákveðið að fresta unglingalandsmóti sínu sem halda átti undir lok mánaðarins. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hrósar Ungmennafélaginu mjög fyrir að hafa tekið þessa ákvörðun. 9. júlí 2020 15:20 Rifrildi og þras um það sem hefði getað orðið Þras og rifrildi um það sem hefði getað orðiðÞórólfur Guðnason segir óvíst hvað hefði orðið ef ekki hefði verið ákveðið að skima við landamærin. 9. júlí 2020 15:12 Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Ekki forsvaranlegt að leggja allan kostnað á ferðamenn Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, segir kostnaðaráætlun heilbrigðisráðuneytisins gera ráð fyrir að heildarútgjöld vegna skimana á landamærum séu 2,5 milljarðar. 9. júlí 2020 15:37
Hrósaði UMFÍ fyrir „mjög ábyrga en erfiða ákvörðun“ Framkvæmdanefnd Ungmennafélags Íslands hefur ákveðið að fresta unglingalandsmóti sínu sem halda átti undir lok mánaðarins. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hrósar Ungmennafélaginu mjög fyrir að hafa tekið þessa ákvörðun. 9. júlí 2020 15:20
Rifrildi og þras um það sem hefði getað orðið Þras og rifrildi um það sem hefði getað orðiðÞórólfur Guðnason segir óvíst hvað hefði orðið ef ekki hefði verið ákveðið að skima við landamærin. 9. júlí 2020 15:12