NBA stjörnur mættar til Orlando Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 12:30 Hvað ætli LeBron James og félagar geri þegar keppni hefst á nýjan leik? getty/Harry How NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar. Þann 4. júní var svo ákveðið að 22 efstu liðin af þeim 30 sem eru hluti af deildinni munu mæta til leiks í Disneylandi í Orlando og klára tímabilið. Átta leikir á hvert lið verða spilaðir til viðbótar í deildarkeppninni og síðan fer úrslitakeppnin sjálf fram. Liðin og leikmenn sem taka þátt mættu í æfingabúðir í Orlando, sem hafa fengið nafnið Orlando-búbblan, á fimmtudaginn síðasta. Luka's already hitting trick shots in the NBA bubble ✨(via @think2win) pic.twitter.com/gardkoChtd— ESPN (@espn) July 11, 2020 Paul George (@Yg_Trece) & the @LAClippers take the practice floor in Orlando! #WholeNewGame pic.twitter.com/uftC97hTOo— NBA (@NBA) July 11, 2020 “That’s Game!” - competition is underway in Orlando as @CP3, @shaiglalex & @BazleyDarius play cornhole for push-ups! pic.twitter.com/kEoA4XOV3A— NBA (@NBA) July 11, 2020 Do you call it ping pong or table tennis? 🤷♂️ pic.twitter.com/Orq04pFn0Z— Orlando Magic (@OrlandoMagic) July 11, 2020 Hér má síðan sjá stöðuna í deildinni þegar átta umferðir eru eftir. NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar. Þann 4. júní var svo ákveðið að 22 efstu liðin af þeim 30 sem eru hluti af deildinni munu mæta til leiks í Disneylandi í Orlando og klára tímabilið. Átta leikir á hvert lið verða spilaðir til viðbótar í deildarkeppninni og síðan fer úrslitakeppnin sjálf fram. Liðin og leikmenn sem taka þátt mættu í æfingabúðir í Orlando, sem hafa fengið nafnið Orlando-búbblan, á fimmtudaginn síðasta. Luka's already hitting trick shots in the NBA bubble ✨(via @think2win) pic.twitter.com/gardkoChtd— ESPN (@espn) July 11, 2020 Paul George (@Yg_Trece) & the @LAClippers take the practice floor in Orlando! #WholeNewGame pic.twitter.com/uftC97hTOo— NBA (@NBA) July 11, 2020 “That’s Game!” - competition is underway in Orlando as @CP3, @shaiglalex & @BazleyDarius play cornhole for push-ups! pic.twitter.com/kEoA4XOV3A— NBA (@NBA) July 11, 2020 Do you call it ping pong or table tennis? 🤷♂️ pic.twitter.com/Orq04pFn0Z— Orlando Magic (@OrlandoMagic) July 11, 2020 Hér má síðan sjá stöðuna í deildinni þegar átta umferðir eru eftir.
NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira