Körfuboltastjarna segjast þurfa velja á milli þess að setja líf sitt í hættu eða gefa eftir launin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2020 10:30 Elena Delle Donne átti frábært tímabil með Washington Mystics liðinu í fyrra þar sem hún var kosin besti leikmaður WNBA-deildarinnar. Hún var með 19,5 stig og 8,3 fráköst í leik auk þess að nýta 97 prósent af 117 vítum sínum. Getty/Leon Bennett Bandaríska körfuboltakonan Elena Delle Donne þarf að taka erfiða ákvörðun á næstunni eftir að hún fékk ekki læknaleyfið sem hún sóttist eftir. WNBA deildin ætlar að spila 2020 tímabilið eins og karlarnir í NBA-deildinni þrátt fyrir slæmt ástand á kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum. WNBA-deildin mun flytja öll inn í eigin heim þar sem engum verður hleypt inn fyrr en að WNBA-meistari hefur verið krýndur. Elena Delle Donne er ein stærsta stjarna WNBA-deildarinnar en hún var valin besti leikmaður hennar á síðustu leiktíð og leiddi lið sitt, Washington Mystics, til sigurs í úrslitakeppninni. US basketball star Elena Delle Donne says she must decide whether to "risk her life" or lose her wages after she was denied the opportunity to opt out of the upcoming season.Full story https://t.co/yN8iQnt0R3 pic.twitter.com/7uq5c6ITC2— BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2020 Elena Delle Donne sendi inn beiðni til WNBA deildarinnar um að fá að leyfi á launum vegna þess að hún er með Lyme-sjúkdóminn og telur sig vera í áhættuhópi vegna kórónuveirunnar. Lyme-sjúkdómurinn er ekki í hóp þeirra undirliggjandi sjúkdóma sem Smit- og sóttvarnastofnun Bandaríkjanna telur að auki hættuna ef viðkomandi smitast af kórónuveirunni. „Mér sárnaði mikið við að heyra um þessa ákvörðun þeirra,“ skrifaði Elena Delle Donne í pistil á Players Tribute. „Líkmanninn minn bregst ekki við vírusum eins og líkami heilbrigðar manneskju. Þegar Covid kom og WNBA deildin ákvað að fara þessa leið þá datt mér það aldrei í hug að ég yrði ekki sett í áhættuhóp,“ skrifaði Delle Donne. I m now left with two choices: I can either risk my life .. or forfeit my paycheck.Honestly? That hurts. @De11eDonne on living with Lyme Disease and the denial of her request for a health exemption: https://t.co/9orQ4Ecu7r— The Players' Tribune (@PlayersTribune) July 15, 2020 „Nú stend ég frammi fyrir tveimur kostum. Ég get annað hvort sett sjálfa mig í lífshættu eða gefið eftir launin mín,“ skrifaði Elena Delle Donne. „Ég er ekki með laun eins og strákarnir í NBA. Ég hef heldur engan áhuga á því að fara í stríð við deildina út af þessu. Ég get líka ekki áfrýjað,“ skrifaði Delle Donne. WNBA-deildin á að byrja 25. júlí næstkomandi og fer hún öll fram á einum stað í Flórída fylki. NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Sjá meira
Bandaríska körfuboltakonan Elena Delle Donne þarf að taka erfiða ákvörðun á næstunni eftir að hún fékk ekki læknaleyfið sem hún sóttist eftir. WNBA deildin ætlar að spila 2020 tímabilið eins og karlarnir í NBA-deildinni þrátt fyrir slæmt ástand á kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum. WNBA-deildin mun flytja öll inn í eigin heim þar sem engum verður hleypt inn fyrr en að WNBA-meistari hefur verið krýndur. Elena Delle Donne er ein stærsta stjarna WNBA-deildarinnar en hún var valin besti leikmaður hennar á síðustu leiktíð og leiddi lið sitt, Washington Mystics, til sigurs í úrslitakeppninni. US basketball star Elena Delle Donne says she must decide whether to "risk her life" or lose her wages after she was denied the opportunity to opt out of the upcoming season.Full story https://t.co/yN8iQnt0R3 pic.twitter.com/7uq5c6ITC2— BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2020 Elena Delle Donne sendi inn beiðni til WNBA deildarinnar um að fá að leyfi á launum vegna þess að hún er með Lyme-sjúkdóminn og telur sig vera í áhættuhópi vegna kórónuveirunnar. Lyme-sjúkdómurinn er ekki í hóp þeirra undirliggjandi sjúkdóma sem Smit- og sóttvarnastofnun Bandaríkjanna telur að auki hættuna ef viðkomandi smitast af kórónuveirunni. „Mér sárnaði mikið við að heyra um þessa ákvörðun þeirra,“ skrifaði Elena Delle Donne í pistil á Players Tribute. „Líkmanninn minn bregst ekki við vírusum eins og líkami heilbrigðar manneskju. Þegar Covid kom og WNBA deildin ákvað að fara þessa leið þá datt mér það aldrei í hug að ég yrði ekki sett í áhættuhóp,“ skrifaði Delle Donne. I m now left with two choices: I can either risk my life .. or forfeit my paycheck.Honestly? That hurts. @De11eDonne on living with Lyme Disease and the denial of her request for a health exemption: https://t.co/9orQ4Ecu7r— The Players' Tribune (@PlayersTribune) July 15, 2020 „Nú stend ég frammi fyrir tveimur kostum. Ég get annað hvort sett sjálfa mig í lífshættu eða gefið eftir launin mín,“ skrifaði Elena Delle Donne. „Ég er ekki með laun eins og strákarnir í NBA. Ég hef heldur engan áhuga á því að fara í stríð við deildina út af þessu. Ég get líka ekki áfrýjað,“ skrifaði Delle Donne. WNBA-deildin á að byrja 25. júlí næstkomandi og fer hún öll fram á einum stað í Flórída fylki.
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Sjá meira