Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi ásamt tveimur leikjum á Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2020 06:00 Það er stórleikur - með stóru S-i - á Kópavogsvelli í kvöld þegar tvö bestu lið landsins mætast. Vísir/Daniel Thor Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta Klukkan 19:00 hefst bein ústending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Vals í fótbolta eru í heimsókn. Báðar viðureignir þessara liða á síðustu leiktíð lauk með jafntefli en hvorugt lið tapaði leik. Breiðablik er með fullt hús stiga en þar sem liðið þurfti að fara í sóttkví hefur það leikið tveimur leikjum minna en Valur sem trónir á toppi deildarinnar. Sem stendur munar fjórum stigum á liðunum og vinni gestirnir verður munurinn því orðinn sjö stig. Það gæti þó reynst þrautin þyngri þar sem Blikar hafa ekki enn fengið sig á mark á leiktíðinni. Stöð 2 Sport 2 Það er einnig nóg um fótbolta á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum ensku bikarmörkin en þar má sjá mörkin sem komu Arsenal og Chelsea í úrslit FA-bikarsins. Þá er leikur Atalanta og Bologna í beinni útsendingu. Andri Fannar Baldursson hefur fengið nokkur tækifæri með Bologna undanfarið og hver veit nema hann fái enn fleiri mínútur gegn stórskemmtilegu liði Atalanta. Leikur Sassuolo og AC Milan er svo á dagskrá síðar um kvöldið en síðarnefnda liðið er jafnt Napoli að stigum í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar. Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta Klukkan 19:00 hefst bein ústending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Vals í fótbolta eru í heimsókn. Báðar viðureignir þessara liða á síðustu leiktíð lauk með jafntefli en hvorugt lið tapaði leik. Breiðablik er með fullt hús stiga en þar sem liðið þurfti að fara í sóttkví hefur það leikið tveimur leikjum minna en Valur sem trónir á toppi deildarinnar. Sem stendur munar fjórum stigum á liðunum og vinni gestirnir verður munurinn því orðinn sjö stig. Það gæti þó reynst þrautin þyngri þar sem Blikar hafa ekki enn fengið sig á mark á leiktíðinni. Stöð 2 Sport 2 Það er einnig nóg um fótbolta á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum ensku bikarmörkin en þar má sjá mörkin sem komu Arsenal og Chelsea í úrslit FA-bikarsins. Þá er leikur Atalanta og Bologna í beinni útsendingu. Andri Fannar Baldursson hefur fengið nokkur tækifæri með Bologna undanfarið og hver veit nema hann fái enn fleiri mínútur gegn stórskemmtilegu liði Atalanta. Leikur Sassuolo og AC Milan er svo á dagskrá síðar um kvöldið en síðarnefnda liðið er jafnt Napoli að stigum í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sjá meira