Xavi úr leik vegna smits en Heimir stýrði sínum mönnum á ný Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 11:00 Xavi, sem átti magnaðan feril sem leikmaður, hóf þjálfaraferil sinn þegar hann tók við Al Sadd í fyrravor. VÍSIR/GETTY Kollegi Heimis Hallgrímssonar í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænska goðsögnin Xavi, mun ekki geta stýrt liði Al Sadd á næstunni eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Keppni í deildinni hófst að nýju í gær eftir hlé frá því í mars. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al Arabi, sem Heimir stýrir, en liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Al Gharafa. Al Arabi er í 5. sæti og nú sjö stigum á eftir Al Gharafa eftir 18 leiki af 22 í deildinni. Al Sadd, liðið sem Xavi stýrir, er í 3. sæti og í baráttu um að komast í forkeppni Meistaradeildar Asíu. Liðið mætir Al Khor í dag án Xavi sem kveðst hafa greinst með smit fyrir nokkrum dögum við reglubundið próf. Xavi : A few days ago, following the @qsl protocol, I tested positive in the last COVID19 test. Fortunately, I m feeling ok, but I will be isolated until I am given the all clear. When the health services allow it, I will be very eager to return to my daily routine and to work.— AlSadd S.C | (@AlsaddSC) July 25, 2020 „Sem betur fer líður mér ágætlega en ég verð í einangrun þar til að ég fæ grænt ljós. Þegar heilbrigðisþjónustan leyfir það mun ég snúa afar spenntur aftur til minna starfa,“ sagði Xavi. Xavi var ráðinn þjálfari Al Sadd fyrir rúmu ári eftir magnaðan feril sem leikmaður en hann vann til fjölda titla með Barcelona og spænska landsliðinu. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Kollegi Heimis Hallgrímssonar í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænska goðsögnin Xavi, mun ekki geta stýrt liði Al Sadd á næstunni eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Keppni í deildinni hófst að nýju í gær eftir hlé frá því í mars. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al Arabi, sem Heimir stýrir, en liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Al Gharafa. Al Arabi er í 5. sæti og nú sjö stigum á eftir Al Gharafa eftir 18 leiki af 22 í deildinni. Al Sadd, liðið sem Xavi stýrir, er í 3. sæti og í baráttu um að komast í forkeppni Meistaradeildar Asíu. Liðið mætir Al Khor í dag án Xavi sem kveðst hafa greinst með smit fyrir nokkrum dögum við reglubundið próf. Xavi : A few days ago, following the @qsl protocol, I tested positive in the last COVID19 test. Fortunately, I m feeling ok, but I will be isolated until I am given the all clear. When the health services allow it, I will be very eager to return to my daily routine and to work.— AlSadd S.C | (@AlsaddSC) July 25, 2020 „Sem betur fer líður mér ágætlega en ég verð í einangrun þar til að ég fæ grænt ljós. Þegar heilbrigðisþjónustan leyfir það mun ég snúa afar spenntur aftur til minna starfa,“ sagði Xavi. Xavi var ráðinn þjálfari Al Sadd fyrir rúmu ári eftir magnaðan feril sem leikmaður en hann vann til fjölda titla með Barcelona og spænska landsliðinu.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira