Tónlistarmaðurinn Hreimur Örn Heimisson bætti í Brennsluna á FM957 á dögunum og tók gítarinn að sjálfsögðu með sér.
Hreimur flutti syrpu af öllum sínum vinsælustu lögum. Allt frá vinsælustu lögunum með sveitinni Land og sonum yfir í Þjóðhátíðarlögin tvö sem hann samdi og gaf út.
Hér að neðan má sjá Hreim fara á kostum í Brennslunni.