Tímabært að rannsaka hvort veiran sé vægari en í vetur Andri Eysteinsson skrifar 3. ágúst 2020 14:46 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tímabært að rannsakað verði hvort að kórónuveiran sé vægari núna en fyrr í vetur. „Það eru engar niðurstöður eða upplýsingar um það að fá erlendis frá. Við getum komist nálægt því með því að gera rannsóknir á okkar þýði, þeim tilfellum sem hér hafa greinst bæði fyrr í vetur og núna, og ég held að það sé tímabært að fara að skoða það, sagði Þórólfur Guðnason á upplýsingafundi Almannavarna sem haldinn var í Katrínartúni í dag. Átta greindust smituð af kórónuveirunni í gær og voru öll smitin staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Virk smit eru nú 80 talsins og eru þau staðsett í öllum landshlutum nema á Austurlandi. Einn einstaklingur liggur inni á Landspítala en sá er ekki á gjörgæslu. Þórólfur segir að hægt sé að sækja upplýsingar að utan sem nýtast við áðurnefndar rannsóknir. „Vonandi getum við birt upplýsingar um það núna á næstunni,“ sagði Þórólfur. „Ég held það sé tímabært þegar menn eru að horfa á aukningu á útbreiðslu veirunnar hvort við séum að sjá nákvæmlega sama sjúkdómsmynstur og áður. Ég hef hvergi séð upplýsingar um þetta en held að þetta gæti verið mjög mikilvægar upplýsingar í þeim aðgerðum sem við þurfum að grípa til á næstu mánuðum,“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tímabært að rannsakað verði hvort að kórónuveiran sé vægari núna en fyrr í vetur. „Það eru engar niðurstöður eða upplýsingar um það að fá erlendis frá. Við getum komist nálægt því með því að gera rannsóknir á okkar þýði, þeim tilfellum sem hér hafa greinst bæði fyrr í vetur og núna, og ég held að það sé tímabært að fara að skoða það, sagði Þórólfur Guðnason á upplýsingafundi Almannavarna sem haldinn var í Katrínartúni í dag. Átta greindust smituð af kórónuveirunni í gær og voru öll smitin staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Virk smit eru nú 80 talsins og eru þau staðsett í öllum landshlutum nema á Austurlandi. Einn einstaklingur liggur inni á Landspítala en sá er ekki á gjörgæslu. Þórólfur segir að hægt sé að sækja upplýsingar að utan sem nýtast við áðurnefndar rannsóknir. „Vonandi getum við birt upplýsingar um það núna á næstunni,“ sagði Þórólfur. „Ég held það sé tímabært þegar menn eru að horfa á aukningu á útbreiðslu veirunnar hvort við séum að sjá nákvæmlega sama sjúkdómsmynstur og áður. Ég hef hvergi séð upplýsingar um þetta en held að þetta gæti verið mjög mikilvægar upplýsingar í þeim aðgerðum sem við þurfum að grípa til á næstu mánuðum,“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun Sjá meira