Stephen Nielsen segir ástríðu fyrir handbolta standa upp úr á Íslandi og telur framtíðina bjarta Ísak Hallmundarson skrifar 3. ágúst 2020 20:00 Stephen Nielsen er sáttur með farsælan sjö ára feril á Íslandi. skjáskot/stöð2 Handboltamarkvörðurinn Stephen Nielsen hefur lagt skóna á hilluna. Hann er frá Danmörku en hefur spilað á Íslandi í sjö ár, fékk ríkisborgararétt árið 2015 og hefur spilað sex leiki fyrir íslenska landsliðið. Hann lék fyrir Stjörnuna á síðasta keppnistímabili. „Fólkið og minningarnar standa upp úr. Það er gríðarleg ástríða fyrir handbolta og það var gaman að kynnast því og fá að upplifa íslenska menningu út um allt land, þetta er það sem stendur upp úr fyrir mér,“ sagði Stephen um hvað stæði upp úr Íslandsdvöl hans. Stephen mun nú taka að sér markmannsþjálfun hjá Stjörnunni. „Ég er spenntur fyrir nýju verkefni með Stjörnunni á næsta tímabili þar sem ég mun hjálpa næstu kynslóð markmanna og vonandi getur maður gefið eitthvað af sér. Ég er mjög spenntur fyrir því.“ „Það eru margir ungir og efnilegir leikmenn að koma upp, ekki bara út frá íslenskum mælikvarða heldur líka handboltaheiminum. Ég tel framtíðina í íslenskum handbolta mjög bjarta eins og staðan er í dag,“ sagði Stephen Nielsen að lokum um stöðu íslensks handbolta. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Handboltamarkvörðurinn Stephen Nielsen hefur lagt skóna á hilluna. Hann er frá Danmörku en hefur spilað á Íslandi í sjö ár, fékk ríkisborgararétt árið 2015 og hefur spilað sex leiki fyrir íslenska landsliðið. Hann lék fyrir Stjörnuna á síðasta keppnistímabili. „Fólkið og minningarnar standa upp úr. Það er gríðarleg ástríða fyrir handbolta og það var gaman að kynnast því og fá að upplifa íslenska menningu út um allt land, þetta er það sem stendur upp úr fyrir mér,“ sagði Stephen um hvað stæði upp úr Íslandsdvöl hans. Stephen mun nú taka að sér markmannsþjálfun hjá Stjörnunni. „Ég er spenntur fyrir nýju verkefni með Stjörnunni á næsta tímabili þar sem ég mun hjálpa næstu kynslóð markmanna og vonandi getur maður gefið eitthvað af sér. Ég er mjög spenntur fyrir því.“ „Það eru margir ungir og efnilegir leikmenn að koma upp, ekki bara út frá íslenskum mælikvarða heldur líka handboltaheiminum. Ég tel framtíðina í íslenskum handbolta mjög bjarta eins og staðan er í dag,“ sagði Stephen Nielsen að lokum um stöðu íslensks handbolta. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira