Skimunartjald rís við Suðurlandsbraut Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 15:03 Skátar sköffuðu skimunartjaldið. vísir/egill Unnið er að því þessa stundina að koma upp tjaldi við gamla Orkuhúsið við Suðurlandsbraut 32, þar sem ökumenn geta farið í kórónuveirupróf. Í húsinu fer þegar fram sýnataka, svokölluð seinni skimun, sem Íslendingar og útlendingar frá áhættusvæðum sem dvelja á landinu í meira en tíu daga þurfa að undirgangast. Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugælsu höfuðborgarsvæðsins, sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að tveir bílar ættu að geta ekið í tjaldið í einu. Með því megi taka eitt til tvö sýni á mínútu. Að mörgu þyrfti þó að huga við framkvæmdina að sögn Óskars. Til að mynda þyrfti að sjá til þess að umferðin teppist ekki. Ef langar bílaraðir myndast má ætla að þær myndu ná inn í Ármúla eða á Grensáveg. Hér má sjá fólk á leið í seinni skimun í Orkuhúsinu. Myndin er tekin á föstudag áður en skimunartjaldið var reist.vísir/arnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Endurtaka sig fyrir unga fólkið Landlæknir segir almannavarnir hafa nokkrar áhyggjur af því að upplýsingar um sýkingavarnir berist ekki nógu vel til yngri aldurshópa. 4. ágúst 2020 14:30 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14. 4. ágúst 2020 13:38 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Sjá meira
Unnið er að því þessa stundina að koma upp tjaldi við gamla Orkuhúsið við Suðurlandsbraut 32, þar sem ökumenn geta farið í kórónuveirupróf. Í húsinu fer þegar fram sýnataka, svokölluð seinni skimun, sem Íslendingar og útlendingar frá áhættusvæðum sem dvelja á landinu í meira en tíu daga þurfa að undirgangast. Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugælsu höfuðborgarsvæðsins, sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að tveir bílar ættu að geta ekið í tjaldið í einu. Með því megi taka eitt til tvö sýni á mínútu. Að mörgu þyrfti þó að huga við framkvæmdina að sögn Óskars. Til að mynda þyrfti að sjá til þess að umferðin teppist ekki. Ef langar bílaraðir myndast má ætla að þær myndu ná inn í Ármúla eða á Grensáveg. Hér má sjá fólk á leið í seinni skimun í Orkuhúsinu. Myndin er tekin á föstudag áður en skimunartjaldið var reist.vísir/arnar
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Endurtaka sig fyrir unga fólkið Landlæknir segir almannavarnir hafa nokkrar áhyggjur af því að upplýsingar um sýkingavarnir berist ekki nógu vel til yngri aldurshópa. 4. ágúst 2020 14:30 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14. 4. ágúst 2020 13:38 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Sjá meira
Endurtaka sig fyrir unga fólkið Landlæknir segir almannavarnir hafa nokkrar áhyggjur af því að upplýsingar um sýkingavarnir berist ekki nógu vel til yngri aldurshópa. 4. ágúst 2020 14:30
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14. 4. ágúst 2020 13:38