Þriðja tap Lakers í röð Ísak Hallmundarson skrifar 9. ágúst 2020 09:15 LeBron James. getty/Kevin C. Cox Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers tapaði þriðja leik sínum í röð, að þessu sinni gegn Indiana Pacers. T.J. Warren heldur áfram að fara á kostum hjá Indiana en hann skoraði 39 stig í leiknum. LeBron James var með 31 stig fyrir Lakers og sjö stoðsendingar, en það dugði ekki til. Lakers eru þó auðvitað löngu búnir að tryggja sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. T.J. Warren gets PTS 37, 38 and 39 in CLUTCH fashion. #IndianaStyle pic.twitter.com/d8gOArckjO— NBA (@NBA) August 9, 2020 Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið lagði Miami Heat. Devin Booker var eins og oft áður stigahæstur með 35 stig fyrir Suns. Tveir leikir fóru í framlengingu. Denver Nuggets vann Utah Jazz eftir tvöfalda framlengingu og Dallas Mavericks sigraði Milwaukee Bucks. Þeir Doncic og Jokic fóru mikinn fyrir sín lið í þeim leikjum. Nikola Jokic drops 14 of his 30 PTS after the end of regulation to lead the @nuggets to victory over UTA in a double-OT thriller! #WholeNewGame Jamal Murray & Michael Porter Jr.: 23 PTS eachDonovan Mitchell: 35 PTS (24 in 4Q and OTs) pic.twitter.com/sngfNG6lOn— NBA (@NBA) August 8, 2020 💫 @luka7doncic drops his NBA-leading 17th triple-double! #MFFL36 PTS | 14 REB | 19 AST (career-high) pic.twitter.com/LOzLHy5QSb— NBA (@NBA) August 9, 2020 Öll úrslitin í nótt: LA Clippers 122-117 Portland Utah 132-134 Denver LA Lakers 111-116 Indiana Phoenix 119-112 Miami Milwaukee 132-136 Dallas NBA Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira
Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers tapaði þriðja leik sínum í röð, að þessu sinni gegn Indiana Pacers. T.J. Warren heldur áfram að fara á kostum hjá Indiana en hann skoraði 39 stig í leiknum. LeBron James var með 31 stig fyrir Lakers og sjö stoðsendingar, en það dugði ekki til. Lakers eru þó auðvitað löngu búnir að tryggja sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. T.J. Warren gets PTS 37, 38 and 39 in CLUTCH fashion. #IndianaStyle pic.twitter.com/d8gOArckjO— NBA (@NBA) August 9, 2020 Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið lagði Miami Heat. Devin Booker var eins og oft áður stigahæstur með 35 stig fyrir Suns. Tveir leikir fóru í framlengingu. Denver Nuggets vann Utah Jazz eftir tvöfalda framlengingu og Dallas Mavericks sigraði Milwaukee Bucks. Þeir Doncic og Jokic fóru mikinn fyrir sín lið í þeim leikjum. Nikola Jokic drops 14 of his 30 PTS after the end of regulation to lead the @nuggets to victory over UTA in a double-OT thriller! #WholeNewGame Jamal Murray & Michael Porter Jr.: 23 PTS eachDonovan Mitchell: 35 PTS (24 in 4Q and OTs) pic.twitter.com/sngfNG6lOn— NBA (@NBA) August 8, 2020 💫 @luka7doncic drops his NBA-leading 17th triple-double! #MFFL36 PTS | 14 REB | 19 AST (career-high) pic.twitter.com/LOzLHy5QSb— NBA (@NBA) August 9, 2020 Öll úrslitin í nótt: LA Clippers 122-117 Portland Utah 132-134 Denver LA Lakers 111-116 Indiana Phoenix 119-112 Miami Milwaukee 132-136 Dallas
NBA Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira