Þurfti að gista inn í skála í Básum vegna vatnavaxta Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. ágúst 2020 14:24 Há vatnsstaðar er í ám og lækjum vegna úrkomu síðasta sólarhringinn á vestanverður landinu. Auknar líkur eru á grjóthruni og skriðum. Talsverðri úrkomu er spáð á Suður- og Vesturlandi í dag og útlit fyrir vatnavexti í ám og lækjum. Skálavörður í Básum segir að rignt hafi linnulaust frá því í fyrradag og að nánast ófært sé á svæðinu. Sökum rigningatíðar undanfarna daga er há vatnsstaða fyrir í mörgum ám og lækjum. Veðurstofa Íslands varar við grjóthruni og skriðuföllum á suður- og vesturlandi. Ferðafólk er beðið um að sýna sérstaka aðgát við vatnsföll, vöð og undir bröttum brekkum. Margar ár á svæðinu eru illfærar. „Það er enn þá mikið í ánum en farið að sjatna heldur í þeim, það tekur einhvern tíma fyrir þær að ná fyrra jafnvægi þannig að það verður áfram mikið í þeim og er enn varasamt að fara yfir vöð“ Segir Arnór Tumi Jóhannsson, veðurfræðingur, sem bendir á að þetta eigi sérstaklega við um sunnanvert hálendið og Vesturland. „Ég veit til þess að fólk hafi lent í vandræðum við árnar á leiðinni inn í Þórsmörk. Annars á þetta við um þessar ár sem eru í kringum þessar helstu ferðaleiðir og gönguleiðir á sunnanverðu hálendinu“ Þóra Björg Ragnarsdóttir, skálavörður í Básum á Goðalandi tekur undir þetta og lýsir aðstæðum í Þórsmörk. „Það byrjaði að rigna seinni part fyrradags og rigndi bara sleitulaust þangað til í morgun. Það hafa verði miklir vatnavextir, Hvannáin er kannski stærsta hindrunin hingað inn eftir núna og svo er Krossáin er ófærð, traktorinn er ekki að fara yfir úr Langadal sem segir svolítið mikið“ Þóra bauð ferðamanni í vanda á tjaldstæðinu gistingu skálanum í nótt. „Hann lá eiginlega bara í polli,“ segir Þóra og bætti við að umræddur ferðamaður hefði þegið boð hennar með þökkum. Þrátt fyrir að veður fari skánandi mælir hún ekki með ferðum um svæðið. „Nema þá bara á breyttum bílum. Ég væri ekki að leika mér að fara hingað, árnar eru það þungar.“ Veður Tengdar fréttir Há vatnsstaða í mörgum ám og lækjum Vatnsstaða er nú há í mörgum ám og lækjum á landinu vegna rigningatíðar undanfarinna daga. 9. ágúst 2020 11:40 Vætusamt vestantil á landinu Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. 10. ágúst 2020 07:52 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Talsverðri úrkomu er spáð á Suður- og Vesturlandi í dag og útlit fyrir vatnavexti í ám og lækjum. Skálavörður í Básum segir að rignt hafi linnulaust frá því í fyrradag og að nánast ófært sé á svæðinu. Sökum rigningatíðar undanfarna daga er há vatnsstaða fyrir í mörgum ám og lækjum. Veðurstofa Íslands varar við grjóthruni og skriðuföllum á suður- og vesturlandi. Ferðafólk er beðið um að sýna sérstaka aðgát við vatnsföll, vöð og undir bröttum brekkum. Margar ár á svæðinu eru illfærar. „Það er enn þá mikið í ánum en farið að sjatna heldur í þeim, það tekur einhvern tíma fyrir þær að ná fyrra jafnvægi þannig að það verður áfram mikið í þeim og er enn varasamt að fara yfir vöð“ Segir Arnór Tumi Jóhannsson, veðurfræðingur, sem bendir á að þetta eigi sérstaklega við um sunnanvert hálendið og Vesturland. „Ég veit til þess að fólk hafi lent í vandræðum við árnar á leiðinni inn í Þórsmörk. Annars á þetta við um þessar ár sem eru í kringum þessar helstu ferðaleiðir og gönguleiðir á sunnanverðu hálendinu“ Þóra Björg Ragnarsdóttir, skálavörður í Básum á Goðalandi tekur undir þetta og lýsir aðstæðum í Þórsmörk. „Það byrjaði að rigna seinni part fyrradags og rigndi bara sleitulaust þangað til í morgun. Það hafa verði miklir vatnavextir, Hvannáin er kannski stærsta hindrunin hingað inn eftir núna og svo er Krossáin er ófærð, traktorinn er ekki að fara yfir úr Langadal sem segir svolítið mikið“ Þóra bauð ferðamanni í vanda á tjaldstæðinu gistingu skálanum í nótt. „Hann lá eiginlega bara í polli,“ segir Þóra og bætti við að umræddur ferðamaður hefði þegið boð hennar með þökkum. Þrátt fyrir að veður fari skánandi mælir hún ekki með ferðum um svæðið. „Nema þá bara á breyttum bílum. Ég væri ekki að leika mér að fara hingað, árnar eru það þungar.“
Veður Tengdar fréttir Há vatnsstaða í mörgum ám og lækjum Vatnsstaða er nú há í mörgum ám og lækjum á landinu vegna rigningatíðar undanfarinna daga. 9. ágúst 2020 11:40 Vætusamt vestantil á landinu Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. 10. ágúst 2020 07:52 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Há vatnsstaða í mörgum ám og lækjum Vatnsstaða er nú há í mörgum ám og lækjum á landinu vegna rigningatíðar undanfarinna daga. 9. ágúst 2020 11:40
Vætusamt vestantil á landinu Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. 10. ágúst 2020 07:52
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent