Gerrard mun ekki segja já við „draumastarfinu“ hjá Liverpool fyrr hann er tilbúinn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2020 09:00 Félagarnir í goðsagnaleik Liverpool og Rangers fyrir ekki svo löngu. vísir/getty Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers í Skotlandi og fyrrum fyrirliði Liverpool til margra ára, var í áhugaverði spjalli í hlaðvarpsþætti fyrrum samherja síns hjá Liverpool, Jamie Carragher. Carragher heldur úti hlaðvarpinu Greatest Game en þar ræddu Liverpool-samherjarnir saman um þjálfaraferil Gerrard sem og leikmannaferilinn. Gerrard er nú stjóri Rangers en hann kom þaðan eftir að hafa verið að þjálfa U18-ára lið Liverpool. Hann var efins um hvort að hann væri að taka rétt skref að fara til Skotlands. „Ég held að allir vissu það - fjölmiðlarnir, allir hjá Rangers og ég sjálfur að ég þyrfti tíma til þess að læra á starfið. Ég er að gera mistök og mun halda áfram að gera mistök,“ sagði Gerrard og hélt áfram: „Þú getur ekki hraðspólað og verið kominn með reynslu. Það eru engar styttri leiðir. Þetta kemur bara. Þegar tilboðið frá Rangers kom hugsaði ég hvort að ég ætti að vera áfram hjá Liverpool en þá hugsaði ég einnig hvort að þetta væri ekki bara það sem ég þurfti.“ „Kannski var þetta bara gert fyrir mig. Ég fékk mjög góða tilfinningu en þetta kom of snemma,“ sagði Gerrard sem hoppaði þó á vagninn og hefur gert frábæra hluti með Rangers. Steven Gerrard admits his lack of experience was a concern before taking charge of Rangers and says he would not take his "dream" job at Liverpool unless he was ready. “I am mature enough to know that I have to be ready for the Liverpool job.”https://t.co/CVCmeTgY1E— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 9, 2020 Talið barst svo aftur að endurkomunni til Liverpool og stjórastarfinu þar en Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann yrði fullkominn í starfið. „Ég mun ekki taka við Liverpool bara útaf því sem Jurgen sagði. Ég er það þroskaður að ég veit að ég þarf að gera tilbúinn fyrir Liverpool starfið.“ „Ef Liverpool ákveður eftir Klopp að það sé betri kandídat en ég á þeim tíma þá er það ekkert vandamál. Fyrir mig er þetta að vera besta útgáfan af þér ef tækifærið kemst. Ef það kemur eftir tvö ár eða tíu ár, ekkert mál.“ „Ég mun ekki þjálfa í 20-30 ár. Ég vil þjálfa í toppnum á ensku úrvalsdeildinni á einhverjum tímapunkti. Það fullkomna væri að taka við Liverpool en ég er ekki það vitlaust að ég hugsi að ég fái starfið bara því ég var góður leikmaður hjá félaginu.“ „En markmið mitt og draumur er að þjálfa Liverpool. Auðvitað er það draumurinn. Ég væri að ljúga ef ég segði eitthvað annað,“ sagði Gerrard að lokum. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers í Skotlandi og fyrrum fyrirliði Liverpool til margra ára, var í áhugaverði spjalli í hlaðvarpsþætti fyrrum samherja síns hjá Liverpool, Jamie Carragher. Carragher heldur úti hlaðvarpinu Greatest Game en þar ræddu Liverpool-samherjarnir saman um þjálfaraferil Gerrard sem og leikmannaferilinn. Gerrard er nú stjóri Rangers en hann kom þaðan eftir að hafa verið að þjálfa U18-ára lið Liverpool. Hann var efins um hvort að hann væri að taka rétt skref að fara til Skotlands. „Ég held að allir vissu það - fjölmiðlarnir, allir hjá Rangers og ég sjálfur að ég þyrfti tíma til þess að læra á starfið. Ég er að gera mistök og mun halda áfram að gera mistök,“ sagði Gerrard og hélt áfram: „Þú getur ekki hraðspólað og verið kominn með reynslu. Það eru engar styttri leiðir. Þetta kemur bara. Þegar tilboðið frá Rangers kom hugsaði ég hvort að ég ætti að vera áfram hjá Liverpool en þá hugsaði ég einnig hvort að þetta væri ekki bara það sem ég þurfti.“ „Kannski var þetta bara gert fyrir mig. Ég fékk mjög góða tilfinningu en þetta kom of snemma,“ sagði Gerrard sem hoppaði þó á vagninn og hefur gert frábæra hluti með Rangers. Steven Gerrard admits his lack of experience was a concern before taking charge of Rangers and says he would not take his "dream" job at Liverpool unless he was ready. “I am mature enough to know that I have to be ready for the Liverpool job.”https://t.co/CVCmeTgY1E— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 9, 2020 Talið barst svo aftur að endurkomunni til Liverpool og stjórastarfinu þar en Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann yrði fullkominn í starfið. „Ég mun ekki taka við Liverpool bara útaf því sem Jurgen sagði. Ég er það þroskaður að ég veit að ég þarf að gera tilbúinn fyrir Liverpool starfið.“ „Ef Liverpool ákveður eftir Klopp að það sé betri kandídat en ég á þeim tíma þá er það ekkert vandamál. Fyrir mig er þetta að vera besta útgáfan af þér ef tækifærið kemst. Ef það kemur eftir tvö ár eða tíu ár, ekkert mál.“ „Ég mun ekki þjálfa í 20-30 ár. Ég vil þjálfa í toppnum á ensku úrvalsdeildinni á einhverjum tímapunkti. Það fullkomna væri að taka við Liverpool en ég er ekki það vitlaust að ég hugsi að ég fái starfið bara því ég var góður leikmaður hjá félaginu.“ „En markmið mitt og draumur er að þjálfa Liverpool. Auðvitað er það draumurinn. Ég væri að ljúga ef ég segði eitthvað annað,“ sagði Gerrard að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti