„Ef þetta er satt ættu þeir aldrei að sparka aftur í bolta fyrir Everton“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 08:00 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Ferguson eftir tapið á sunnudaginn. vísir/epa Dominic King, blaðamaður á Daily Mail, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að einhverjir leikmenn Everton séu ekki par sáttir með Carlo Ancelotti. Ancelotti var ráðinn stjóri Everton rétt fyrir jól eftir að félagið ákvað að reka Marco Silva úr starfi. Við starfinu tók Duncan Ferguson tímabundið áður en Ancelotti mætti. Byrjun Ancelotti hefur verið ágæt en tap gegn varaliði Liverpool í enska bikarnum á sunnudaginn hefur reitt marga til reiði. King greinir frá því að það gangi sú saga um að einhverjir leikmenn liðsins séu ekki ánægðir með Ancelotti. Þeir segja að hann haldi aftur af einstaklingsgæðum ákveðinna leikmanna en óvíst er hvaða leikmenn um ræðir. So there is story about Everton's players feeling that Carlo Ancelotti "is limiting the impact of certain individuals" and that some of the squad had a go back at Duncan Ferguson on Sunday evening after the capitulation at Anfield. These players, to put it mildly, have a cheek— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Duncan Ferguson um málið en Ferguson er í þjálfarateymi Ancelotti hjá Everton. King segir að það sé ekki gott ef leikmennirnir séu byrjaðir að efast um þrefalda Meistaradeildar-meistarann Ancelotti. Það sé einnig slæmt ef þeir hafi farið að ræða við Ferguson en King segir að hann þekki vel til hversu ástríðufullir stuðningsmenn liðsins séu. Segir King svo að lokum að sé þetta satt, ættu umræddir leikmenn aldrei að spila aftur fyrir Everton. If they are already doubting a three-time Champions League winning manager after four matches and quarreling with a club icon who knows the depth of feeling that supporters have, they should never kick another ball for the club.— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00 Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30 Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Dominic King, blaðamaður á Daily Mail, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að einhverjir leikmenn Everton séu ekki par sáttir með Carlo Ancelotti. Ancelotti var ráðinn stjóri Everton rétt fyrir jól eftir að félagið ákvað að reka Marco Silva úr starfi. Við starfinu tók Duncan Ferguson tímabundið áður en Ancelotti mætti. Byrjun Ancelotti hefur verið ágæt en tap gegn varaliði Liverpool í enska bikarnum á sunnudaginn hefur reitt marga til reiði. King greinir frá því að það gangi sú saga um að einhverjir leikmenn liðsins séu ekki ánægðir með Ancelotti. Þeir segja að hann haldi aftur af einstaklingsgæðum ákveðinna leikmanna en óvíst er hvaða leikmenn um ræðir. So there is story about Everton's players feeling that Carlo Ancelotti "is limiting the impact of certain individuals" and that some of the squad had a go back at Duncan Ferguson on Sunday evening after the capitulation at Anfield. These players, to put it mildly, have a cheek— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Duncan Ferguson um málið en Ferguson er í þjálfarateymi Ancelotti hjá Everton. King segir að það sé ekki gott ef leikmennirnir séu byrjaðir að efast um þrefalda Meistaradeildar-meistarann Ancelotti. Það sé einnig slæmt ef þeir hafi farið að ræða við Ferguson en King segir að hann þekki vel til hversu ástríðufullir stuðningsmenn liðsins séu. Segir King svo að lokum að sé þetta satt, ættu umræddir leikmenn aldrei að spila aftur fyrir Everton. If they are already doubting a three-time Champions League winning manager after four matches and quarreling with a club icon who knows the depth of feeling that supporters have, they should never kick another ball for the club.— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00 Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30 Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00
Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00
Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30
Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23
Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti