NBA stjarna sér eftir því að hafa hegðað sér eins og þrettán ára strákur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 18:00 Kevin Love í leik með Cleveland Cavaliers en samningur hans rennur ekki út fyrr en sumarið 2022. Getty/ Jason Miller Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Love er orðinn mjög pirraður á ástandinu hjá Cleveland Cavaliers en fyrr í vetur komu fréttir af því að félagið var að skoða það að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni. Ekkert hefur orðið að þeim skiptum ennþá og það gengur lítið hjá liði Cleveland Cavaliers inn á vellinum. Pirringur Love og slæmt gengi var greinilega farið að hafa mikil áhrif á leikmanninn. Kevin Love brann síðan tvisvar sinnum yfir á dögunum, fyrst á bekknum í leik í Toronto og svo í tapi á móti Oklahoma City Thunder á sunnudaginn. Hann reifst líka við framkvæmdastjóri Cavaliers, Koby Altman, fyrir Thunder leikinn. Kevin Love apologized for his recent "childish" outbursts. pic.twitter.com/ARpP6S8ufM— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 7, 2020 Í leiknum sjálfum veifaði Love margoft höndunum til að sýna óánægju sína með liðsfélagana, snéri síðan baki í andstæðing í varnarleiknum og henti boltanum í liðsfélaga. Kevin Love baðst afsökunar á hegðun sinni fyrir leikinn á móti Detorit Pistons í nótt þar sem Love var með 30 stig, 9 fráköst, 4 stoðsendingar og 80 prósent skotnýtingu (12 af 15) en lið hans tapaði enn einum leiknum. in one week Kevin Love got fined for talking shit, dared GM to do it again bc he's too rich to care, posted a cryptic IG Joker pic, threw a tantrum in front of coach, then pledged loyalty to his teammates. this trade demand rules we are so close to him scoring on his own basket.— Rob Perez (@WorldWideWob) January 5, 2020 „Ég hegðaði mér ekki eins og 31 árs karlmaður heldur eins og 13 ára krakki. Þetta skrifast bara á mig,“ sagði Kevin Love. Kevin Love appeared to be visibly frustrated with Collin Sexton. pic.twitter.com/NKA02hBOt4— SportsCenter (@SportsCenter) January 5, 2020 Kevin Love vildi ekki gera mikið úr rifrildinu við Koby Altman og segir að það sé allt í góðu á milli þeirra. Þeir hafi ekki verið að öskra á hvorn annan heldur aðeins rætt málin af hreinskilni. Skömmu eftir að LeBron James yfirgaf Cleveland Cavaliers sumarið 2018 þá skrifaði Kevin Love nýjan fjögurra ára samning sem skilaði honum 120 milljónum dollara eða 14,8 milljörðum íslenskra króna. Love segist ekki sjá eftir því að hafa skrifað undir þennan samning og segist hafa alla tíð viljað vera hjá Cleveland Cavaliers. Hann talaði einnig um að það gæti eitthvað gerst á næstu vikum en menn verði bara að bíða og sjá Love hefur einnig rætt áður opinberlega um baráttu sína við þunglyndi. Kevin Love was fined $1,000 by the Cavs for this outburst on the bench, per @ShamsCharania Kevin Love reportedly told Cavs GM Koby Altman, “Go ahead. I have plenty of money.” after Altman threatened to fine him last season after a similar outburst.pic.twitter.com/4StYaWJIbq— NBA Central (@TheNBACentral) January 5, 2020 NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Love er orðinn mjög pirraður á ástandinu hjá Cleveland Cavaliers en fyrr í vetur komu fréttir af því að félagið var að skoða það að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni. Ekkert hefur orðið að þeim skiptum ennþá og það gengur lítið hjá liði Cleveland Cavaliers inn á vellinum. Pirringur Love og slæmt gengi var greinilega farið að hafa mikil áhrif á leikmanninn. Kevin Love brann síðan tvisvar sinnum yfir á dögunum, fyrst á bekknum í leik í Toronto og svo í tapi á móti Oklahoma City Thunder á sunnudaginn. Hann reifst líka við framkvæmdastjóri Cavaliers, Koby Altman, fyrir Thunder leikinn. Kevin Love apologized for his recent "childish" outbursts. pic.twitter.com/ARpP6S8ufM— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 7, 2020 Í leiknum sjálfum veifaði Love margoft höndunum til að sýna óánægju sína með liðsfélagana, snéri síðan baki í andstæðing í varnarleiknum og henti boltanum í liðsfélaga. Kevin Love baðst afsökunar á hegðun sinni fyrir leikinn á móti Detorit Pistons í nótt þar sem Love var með 30 stig, 9 fráköst, 4 stoðsendingar og 80 prósent skotnýtingu (12 af 15) en lið hans tapaði enn einum leiknum. in one week Kevin Love got fined for talking shit, dared GM to do it again bc he's too rich to care, posted a cryptic IG Joker pic, threw a tantrum in front of coach, then pledged loyalty to his teammates. this trade demand rules we are so close to him scoring on his own basket.— Rob Perez (@WorldWideWob) January 5, 2020 „Ég hegðaði mér ekki eins og 31 árs karlmaður heldur eins og 13 ára krakki. Þetta skrifast bara á mig,“ sagði Kevin Love. Kevin Love appeared to be visibly frustrated with Collin Sexton. pic.twitter.com/NKA02hBOt4— SportsCenter (@SportsCenter) January 5, 2020 Kevin Love vildi ekki gera mikið úr rifrildinu við Koby Altman og segir að það sé allt í góðu á milli þeirra. Þeir hafi ekki verið að öskra á hvorn annan heldur aðeins rætt málin af hreinskilni. Skömmu eftir að LeBron James yfirgaf Cleveland Cavaliers sumarið 2018 þá skrifaði Kevin Love nýjan fjögurra ára samning sem skilaði honum 120 milljónum dollara eða 14,8 milljörðum íslenskra króna. Love segist ekki sjá eftir því að hafa skrifað undir þennan samning og segist hafa alla tíð viljað vera hjá Cleveland Cavaliers. Hann talaði einnig um að það gæti eitthvað gerst á næstu vikum en menn verði bara að bíða og sjá Love hefur einnig rætt áður opinberlega um baráttu sína við þunglyndi. Kevin Love was fined $1,000 by the Cavs for this outburst on the bench, per @ShamsCharania Kevin Love reportedly told Cavs GM Koby Altman, “Go ahead. I have plenty of money.” after Altman threatened to fine him last season after a similar outburst.pic.twitter.com/4StYaWJIbq— NBA Central (@TheNBACentral) January 5, 2020
NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum