Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 10:30 Paul Pogba þarf fjórar vikur til að ná sér góðum eftir aðgerðina. Getty/Robbie Jay Barratt Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. Paul Pogba kom á samfélagsmiðla rétt eftir aðgerðina sína og sagði fréttir af stöðu mála af sjúkrabeði sínu. Hann var greinilega enn undir áhrifum svæfingarinnar og/eða verkjalyfja og úr varð frekar fyndið myndband. Paul Pogba fór undir hnífinn í gær en þar var reynt að laga ökklann hans sem hefur verið til vandræða allt þetta tímabil. Aðgerðin heppnaðist vel en franski miðjumaðurinn verður frá næstu fjórar vikur vegna hennar. Pogba hefur aðeins náð að spila átta leiki með Manchester United á þessu tímabil og endurkoma hans í desember var stutt gaman. Pogba: "I can't really feel my toes but I'm still alive, that's the good news."https://t.co/JbWaWXROYk— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) January 7, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég sé í lagi eða hvort ég undir áhrifum eða allsgáður. Ég lít ekki út fyrir að vera allsgáður og ekki spyrja mig hvernig aðgerðin gekk því ég veit það ekki,“ sagði Paul Pogba í sögu á Instagram. „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi og það eru góðar fréttir,“ sagði Pogba. „Ég er ennþá brosandi eftir aðferðina og er lánsamur. Ég er enn á lífi og allt gekk vel. Þeir gáfu mér eitthvað, ég veit ekki hvað það var en mér líður vel,“ sagði Pogba. „Fólk er að segja að ég líti út fyrir að vera drukkinn en ég drakk ekkert alkóhól. Þeir létu mig fá eitthvað í hendina og sögu mér að slaka á en þau töluðu mjög góða frönsku,“ blaðraði Pogba. Pogba eyddi seinna þessu myndbandi af reikningi sínum og skipti því út fyrir annað þar sem hann virtist vera í áfalli að hafa ekki munað eftir að taka upp hitt myndbandið. Pogba's feeling good after his ankle surgery @brfootball (via @paulpogba) pic.twitter.com/vNP5zFHkIh— Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. Paul Pogba kom á samfélagsmiðla rétt eftir aðgerðina sína og sagði fréttir af stöðu mála af sjúkrabeði sínu. Hann var greinilega enn undir áhrifum svæfingarinnar og/eða verkjalyfja og úr varð frekar fyndið myndband. Paul Pogba fór undir hnífinn í gær en þar var reynt að laga ökklann hans sem hefur verið til vandræða allt þetta tímabil. Aðgerðin heppnaðist vel en franski miðjumaðurinn verður frá næstu fjórar vikur vegna hennar. Pogba hefur aðeins náð að spila átta leiki með Manchester United á þessu tímabil og endurkoma hans í desember var stutt gaman. Pogba: "I can't really feel my toes but I'm still alive, that's the good news."https://t.co/JbWaWXROYk— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) January 7, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég sé í lagi eða hvort ég undir áhrifum eða allsgáður. Ég lít ekki út fyrir að vera allsgáður og ekki spyrja mig hvernig aðgerðin gekk því ég veit það ekki,“ sagði Paul Pogba í sögu á Instagram. „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi og það eru góðar fréttir,“ sagði Pogba. „Ég er ennþá brosandi eftir aðferðina og er lánsamur. Ég er enn á lífi og allt gekk vel. Þeir gáfu mér eitthvað, ég veit ekki hvað það var en mér líður vel,“ sagði Pogba. „Fólk er að segja að ég líti út fyrir að vera drukkinn en ég drakk ekkert alkóhól. Þeir létu mig fá eitthvað í hendina og sögu mér að slaka á en þau töluðu mjög góða frönsku,“ blaðraði Pogba. Pogba eyddi seinna þessu myndbandi af reikningi sínum og skipti því út fyrir annað þar sem hann virtist vera í áfalli að hafa ekki munað eftir að taka upp hitt myndbandið. Pogba's feeling good after his ankle surgery @brfootball (via @paulpogba) pic.twitter.com/vNP5zFHkIh— Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira