Reka fólk út af Old Trafford í kvöld ef það styður Man. City á röngum stöðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 10:30 Það má ekki sjást í Manchester City trefla eða Manchester City treyjur á svæði stuðningsmanna Manchester United í kvöld. Getty/Manchester City FC Það á ekki að taka neina áhættu með öryggi áhorfenda í kvöld þegar Manchester liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitaleik enska deildabikarsins. Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í kvöld og þar verður hart tekið á þeim stuðningsmönnum Manchester City sem munu lauma sér inn á svæði sem eru áætluð stuðningsfólki Manchester United. Manchester United hefur gefið út viðvörun að hver sá sem sést styðja Manchester City meðal stuðningsmanna Manchester United, hvort sem það er með köllum eða klæðnaði, verði umsvifalaust vísað á dyr. Manchester United have warned fans that they will eject anyone supporting Manchester City in the home areas of Old Trafford tonight. More: https://t.co/ICpB6JbChSpic.twitter.com/6yHW4Y4s7P— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 Félögin ákváðu í sameiningu og af öryggisástæðum að bjóða upp á færri miða fyrir stuðningsfólk Manchester City í þessum leik en áætlað var. Það er þess vegna sem menn óttast það að einhverjir stuðningsmenn Manchester City reyni að smygla sér inn á miðum ætluðum stuðningsfólki Manchester United. Það er búist við því að sjötíu þúsund manns verði á vellinum þótt að sex þúsund færri miðar hafi farið í sölu. Venjulega á útiliðið að fá tíu prósent af miðum í boði en City fékk þó bara þrjú þúsund miða. Manchester United fær síðan aðeins 2800 miða á seinni leikinn sem er á heimavelli Manchester City 29. janúar næstkomandi. Þessi stóra ákvörðun var tekin í framhaldi af því sem gerðist á deildarleik liðanna á dögunum. Fred, miðjumaður Manchester United, varð þar meðal annars fyrir kynþáttaníði að hálfu stuðningsmanns Manchester City. Manchester United mun kalla til fleiri lögreglumenn, fleiri öryggisverði og fleira starfsfólk í kvöld og þá erum við að tala bæði inn á vellinum sem og utan hans. Leikur Manchester United og Manchester City á Old Trafford hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Glódís með á æfingu Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Það á ekki að taka neina áhættu með öryggi áhorfenda í kvöld þegar Manchester liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitaleik enska deildabikarsins. Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í kvöld og þar verður hart tekið á þeim stuðningsmönnum Manchester City sem munu lauma sér inn á svæði sem eru áætluð stuðningsfólki Manchester United. Manchester United hefur gefið út viðvörun að hver sá sem sést styðja Manchester City meðal stuðningsmanna Manchester United, hvort sem það er með köllum eða klæðnaði, verði umsvifalaust vísað á dyr. Manchester United have warned fans that they will eject anyone supporting Manchester City in the home areas of Old Trafford tonight. More: https://t.co/ICpB6JbChSpic.twitter.com/6yHW4Y4s7P— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 Félögin ákváðu í sameiningu og af öryggisástæðum að bjóða upp á færri miða fyrir stuðningsfólk Manchester City í þessum leik en áætlað var. Það er þess vegna sem menn óttast það að einhverjir stuðningsmenn Manchester City reyni að smygla sér inn á miðum ætluðum stuðningsfólki Manchester United. Það er búist við því að sjötíu þúsund manns verði á vellinum þótt að sex þúsund færri miðar hafi farið í sölu. Venjulega á útiliðið að fá tíu prósent af miðum í boði en City fékk þó bara þrjú þúsund miða. Manchester United fær síðan aðeins 2800 miða á seinni leikinn sem er á heimavelli Manchester City 29. janúar næstkomandi. Þessi stóra ákvörðun var tekin í framhaldi af því sem gerðist á deildarleik liðanna á dögunum. Fred, miðjumaður Manchester United, varð þar meðal annars fyrir kynþáttaníði að hálfu stuðningsmanns Manchester City. Manchester United mun kalla til fleiri lögreglumenn, fleiri öryggisverði og fleira starfsfólk í kvöld og þá erum við að tala bæði inn á vellinum sem og utan hans. Leikur Manchester United og Manchester City á Old Trafford hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Glódís með á æfingu Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira