Manchester United á tvenn af þrennum verstu leikmannakaupum áratugarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 22:30 Alexis Sanchez upplifði erfiða tíma hjá Manchester United. Getty/Shaun Botterill Nú þegar nýr áratugur gengur í garð eru menn duglegir að gera upp síðustu tíu ár. Þar á meðal hafa menn komist að því hver séu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá 2010 til 2019. Sá listi frá GiveMeSport kemur ekkert alltof vel út fyrir lið Manchester United sem á tvö af þremur verstu leikmannakaupum áratugarins og alls fjögur inn á topp tíu. Verstu leikmannakaup áratugarins eru í raun leikmannaskipti. Það er þegar Manchester United fékk Alexis Sanchez frá Arsenal. Alexis Sanchez var ein af stórstjörnum ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann spilaði með Arsenal en var algjörlega heillum horfinn í búningi Manchester United. 9) Memphis Depay - PSV to Man Utd 7) Neymar - Barcelona to PSG 2) Philippe Coutinho - Liverpool to Barcelona Let's hope the next 10 years aren't dominated by transfer shockers like these https://t.co/DeKKNtQMRq— GiveMeSport Football (@GMS__Football) January 4, 2020 Barcelona á næstverstu kaupin eða þegar félagið borgaði Liverpool 102 milljónir punda fyrir Philippe Coutinho. Liverpool nýtti þessa peninga til að kaupa öfluga leikmenn eins og þá Allison og Virgil van Dijk. Manchester United er einnig í þriðja sætið frá því að félagið borgaði Real Madrid 59,7 milljónir punda fyrir Argentínumanninn Ángel Di María. Di María náði sér ekki á strik á Old Trafford og var farinn Paris Saint-Germain til innan árs. Manchester United á líka mennina í sjötta og níunda sæti. Félagið borgaði portúgalska félaginu Vitoria 7,4 milljónir punda fyrir Bebe árið 2010 og keypti Memphis Depay á 31 milljón punda frá PSV Eindhoven árið 2015. Það er aðeins eitt annað enskt félag sem kemst á þennan lista en það er lið Chelsea fyrir kaup sína á Danny Drinkwater frá Leicester City árið 2017. Hin liðin sem komast á þennan óvinsæla lista eru Barcelona (2 sinnum), Atletico Madrid, AC Milan og Paris Saint-Germain.Tíu verstu leikmannakaupin frá 2010 til 2019: 10) Paco Alcacer | Valencia til Barcelona (2016) | 25,58 milljónir punda 9) Memphis Depay | PSV til Manchester United (2015) | 31 milljón punda 8) Thomas Lemar | Mónakó til Atletico Madrid (2018) | 51 milljón punda 7) Neymar | Barcelona til Paris Saint-Germain (2017) | 189 milljónir punda 6) Bebe | Vitoria til Manchester United (2010) | 7,4 milljónir punda 5) Danny Drinkwater | Leicester City til Chelsea (2017) | 35 milljónir punda 4) Leonardo Bonucci | Juventus til AC Milan (2017) | 35 milljónir punda 3) Angel Di Maria | Real Madrid til Manchester United (2014) | 59,7 milljónir punda 2) Philippe Coutinho | Liverpool til Barcelona (2018) | 102 milljónir punda 1) Alexis Sanchez | Arsenal til Manchester United (2018) | Leikmannaskipti Það má finna meira um þessu slæmu kaup með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Nú þegar nýr áratugur gengur í garð eru menn duglegir að gera upp síðustu tíu ár. Þar á meðal hafa menn komist að því hver séu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá 2010 til 2019. Sá listi frá GiveMeSport kemur ekkert alltof vel út fyrir lið Manchester United sem á tvö af þremur verstu leikmannakaupum áratugarins og alls fjögur inn á topp tíu. Verstu leikmannakaup áratugarins eru í raun leikmannaskipti. Það er þegar Manchester United fékk Alexis Sanchez frá Arsenal. Alexis Sanchez var ein af stórstjörnum ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann spilaði með Arsenal en var algjörlega heillum horfinn í búningi Manchester United. 9) Memphis Depay - PSV to Man Utd 7) Neymar - Barcelona to PSG 2) Philippe Coutinho - Liverpool to Barcelona Let's hope the next 10 years aren't dominated by transfer shockers like these https://t.co/DeKKNtQMRq— GiveMeSport Football (@GMS__Football) January 4, 2020 Barcelona á næstverstu kaupin eða þegar félagið borgaði Liverpool 102 milljónir punda fyrir Philippe Coutinho. Liverpool nýtti þessa peninga til að kaupa öfluga leikmenn eins og þá Allison og Virgil van Dijk. Manchester United er einnig í þriðja sætið frá því að félagið borgaði Real Madrid 59,7 milljónir punda fyrir Argentínumanninn Ángel Di María. Di María náði sér ekki á strik á Old Trafford og var farinn Paris Saint-Germain til innan árs. Manchester United á líka mennina í sjötta og níunda sæti. Félagið borgaði portúgalska félaginu Vitoria 7,4 milljónir punda fyrir Bebe árið 2010 og keypti Memphis Depay á 31 milljón punda frá PSV Eindhoven árið 2015. Það er aðeins eitt annað enskt félag sem kemst á þennan lista en það er lið Chelsea fyrir kaup sína á Danny Drinkwater frá Leicester City árið 2017. Hin liðin sem komast á þennan óvinsæla lista eru Barcelona (2 sinnum), Atletico Madrid, AC Milan og Paris Saint-Germain.Tíu verstu leikmannakaupin frá 2010 til 2019: 10) Paco Alcacer | Valencia til Barcelona (2016) | 25,58 milljónir punda 9) Memphis Depay | PSV til Manchester United (2015) | 31 milljón punda 8) Thomas Lemar | Mónakó til Atletico Madrid (2018) | 51 milljón punda 7) Neymar | Barcelona til Paris Saint-Germain (2017) | 189 milljónir punda 6) Bebe | Vitoria til Manchester United (2010) | 7,4 milljónir punda 5) Danny Drinkwater | Leicester City til Chelsea (2017) | 35 milljónir punda 4) Leonardo Bonucci | Juventus til AC Milan (2017) | 35 milljónir punda 3) Angel Di Maria | Real Madrid til Manchester United (2014) | 59,7 milljónir punda 2) Philippe Coutinho | Liverpool til Barcelona (2018) | 102 milljónir punda 1) Alexis Sanchez | Arsenal til Manchester United (2018) | Leikmannaskipti Það má finna meira um þessu slæmu kaup með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira