Stjórnendur Landspítalans hafa ítrekað bent á alvarlega stöðu bráðadeildar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. janúar 2020 19:30 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítala segir að margítrekað hafi verið bent á vanda bráðadeildar. vísir/egill Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans segir að ítrekað hafi verið bent á alvarlega stöðu bráðadeildar. Nauðsynlegt sé að hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og heimaþjónustu. Níu alvarleg atvik voru skráð á spítalanum á síðasta ári. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans tekur undir með þeim sem hafa vakið athygli á alvarlegri stöðu bráðadeildar spítalans. „Ástandið á deildinni er mjög alvarlegt og við höfum ítrekað bent á það. Það eru alltof margir sjúklingar þar og flæði þaðan er alltof hægt inná aðrar deildir og aðrar stofnanir,“ segir hún. Hún segir að spítalinn hafi gripið til aðgerða eins og að efla samstarf við heilsugæsluna, deildir hafi verið endurskipulagðar, og tvær nýjar deildir hafi verið opnaðar á síðustu árum. Þá sé verið að vinna að lausnum með nýjum forstöðumönnum. Þetta eigi að skila árangri. „Ég vona að okkur lánist að sjá ummerki þess fljótlega,“ segir hún. Það þurfi hins vegar að hraða öðrum aðgerðum. „Það þarf að efla heimaþjónustu og hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og hjúkrunarrýma svo að sjúklingar geti útskrifast af spítalanum,“ segir Guðlaug. Hún segir bráðadeildina í raun endurspegla vel mikið álag á spítalann í heild. Skráð alvarleg tilvik á síðasta ári séu níu en það er þegar sjúklingur verður fyrir- eða hefði getað orðið fyrir varanlegum miska eða dauða. Tillvikunum hafi fækkað aðeins frá því í hittifyrra. „Þau voru aðeins fleiri árið 2018, að minnsta kosti yfir tíu,“ segir Guðlaug að lokum. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans segir að ítrekað hafi verið bent á alvarlega stöðu bráðadeildar. Nauðsynlegt sé að hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og heimaþjónustu. Níu alvarleg atvik voru skráð á spítalanum á síðasta ári. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans tekur undir með þeim sem hafa vakið athygli á alvarlegri stöðu bráðadeildar spítalans. „Ástandið á deildinni er mjög alvarlegt og við höfum ítrekað bent á það. Það eru alltof margir sjúklingar þar og flæði þaðan er alltof hægt inná aðrar deildir og aðrar stofnanir,“ segir hún. Hún segir að spítalinn hafi gripið til aðgerða eins og að efla samstarf við heilsugæsluna, deildir hafi verið endurskipulagðar, og tvær nýjar deildir hafi verið opnaðar á síðustu árum. Þá sé verið að vinna að lausnum með nýjum forstöðumönnum. Þetta eigi að skila árangri. „Ég vona að okkur lánist að sjá ummerki þess fljótlega,“ segir hún. Það þurfi hins vegar að hraða öðrum aðgerðum. „Það þarf að efla heimaþjónustu og hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og hjúkrunarrýma svo að sjúklingar geti útskrifast af spítalanum,“ segir Guðlaug. Hún segir bráðadeildina í raun endurspegla vel mikið álag á spítalann í heild. Skráð alvarleg tilvik á síðasta ári séu níu en það er þegar sjúklingur verður fyrir- eða hefði getað orðið fyrir varanlegum miska eða dauða. Tillvikunum hafi fækkað aðeins frá því í hittifyrra. „Þau voru aðeins fleiri árið 2018, að minnsta kosti yfir tíu,“ segir Guðlaug að lokum.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira