Vildi ekki vera ráðherra ef það verður stórslys á bráðadeild Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 4. janúar 2020 19:30 Formaður velferðarnefndar Alþingis tekur undir með yfirlækni bráðamótttöku Landspítalans um að stórslys geti verið í uppsiglingu þar verði ekkert að gert. Fram kom í fréttum í gær að deildin sé yfirfull og fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum. Þróist sókn sjúklinga þangað líkt og síðustu ár geti bráðamótttakan ekki tekið við þeim sem þangað koma í vor, þegar inflúensan stendur sem hæst. Þá geti deildin ekki með góðu móti tekið á móti sjúklingum verði hópslys. „Ríkisstjórnin ber ábyrgð á þessari stöðu og ríkisstjórnir síðustu ára. Starfsfólk þarna hefur hlaupið alveg ofboðslega ekki síst eftir hrun þegar allir þurftu að leggja meira á sig. Svo er bara ákveðið sem hægt er að leggja á starfsfólkið sem er að gera sitt allra allra besta,“ segir Helga. Það hafa ekki allir verið á eitt sáttir um hvað valdi þessari stöðu, til að mynda hefur heyrst að um sé að ræða skipulagsvanda á Landspítalanum. Helga Vala segir það ekki rétt. „Ég vil meina að þetta sé skipulagsvandi hjá ríkisstjórninni sem ákveður að svelta heilbrigðisstofnanir. Þau tala alltaf um að það sé verið að setja meira og meira fjármagn til Landspítalans á sama tíma og ekki er verið að svara kröfum sem eru víða um samfélagið um aukið fjármagn þar. Við þurfum fyrst og fremst núna að losa stífluna á bráðamóttökunni á Fossvogi og ég myndi ekki vilja vera ráðherra í ríkisstjórn verði stórslyss þar,“ segir Helga Vala. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Sjá meira
Formaður velferðarnefndar Alþingis tekur undir með yfirlækni bráðamótttöku Landspítalans um að stórslys geti verið í uppsiglingu þar verði ekkert að gert. Fram kom í fréttum í gær að deildin sé yfirfull og fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum. Þróist sókn sjúklinga þangað líkt og síðustu ár geti bráðamótttakan ekki tekið við þeim sem þangað koma í vor, þegar inflúensan stendur sem hæst. Þá geti deildin ekki með góðu móti tekið á móti sjúklingum verði hópslys. „Ríkisstjórnin ber ábyrgð á þessari stöðu og ríkisstjórnir síðustu ára. Starfsfólk þarna hefur hlaupið alveg ofboðslega ekki síst eftir hrun þegar allir þurftu að leggja meira á sig. Svo er bara ákveðið sem hægt er að leggja á starfsfólkið sem er að gera sitt allra allra besta,“ segir Helga. Það hafa ekki allir verið á eitt sáttir um hvað valdi þessari stöðu, til að mynda hefur heyrst að um sé að ræða skipulagsvanda á Landspítalanum. Helga Vala segir það ekki rétt. „Ég vil meina að þetta sé skipulagsvandi hjá ríkisstjórninni sem ákveður að svelta heilbrigðisstofnanir. Þau tala alltaf um að það sé verið að setja meira og meira fjármagn til Landspítalans á sama tíma og ekki er verið að svara kröfum sem eru víða um samfélagið um aukið fjármagn þar. Við þurfum fyrst og fremst núna að losa stífluna á bráðamóttökunni á Fossvogi og ég myndi ekki vilja vera ráðherra í ríkisstjórn verði stórslyss þar,“ segir Helga Vala.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Sjá meira