Snákabitið segist vera feiminn og var næstum hættur fyrir fimm árum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2020 09:00 Snakebite og Van Gerwen. vísir/epa Heimsmeistarinn í pílukasti, hinn skrautlegi Peter „Snakebite“ Wright, segist í raun vera mjög feiminn. Hann var annálaður silfurmaður þar til hann tók þann stóra á nýársdag. Einhverjir hefðu kannski tekið tvær pintur á gamlárskvöld en Wright var sofnaður klukkan 19.30. Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Michael van Gerwen gekk fyrir öllu. Wright er 49 ára gamall og elsti maðurinn til þess að vinna heimsmeistaratignina í fyrsta sinn. Skotinn skrautlegi hafði alls komist ellefu sinnum í úrslit á stórmóti en tapað tíu sinnum. Það voru því eðlilega margir sem efuðust um silfurmanninn fyrir þennan úrslitaleik en hann var með allt upp á tíu. „Ég ætlaði reyndar að hætta árið 2014. Ef ég myndi ekki ná mér vel í gang þá var ég hættur. En ég komst í úrslit og í annað sætið á heimslistanum,“ sagði Wright. Útlit heimsmeistarans er ansi skrautlegt í keppnum. Hann er með hanakamb og svo er málaður á hann snákur fyrir alla leiki. Það gerir eiginkona hans, Jo, en hún er hárgreiðslukona. „Hárgreiðslan gefur mér sjálfstraust því ég er mjög feiminn einstaklingur þegar ég er ekki að keppa. Það sem fólk sér á sviðinu er karakterinn Snákabitið.“ Pílukast Tengdar fréttir „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Sjá meira
Heimsmeistarinn í pílukasti, hinn skrautlegi Peter „Snakebite“ Wright, segist í raun vera mjög feiminn. Hann var annálaður silfurmaður þar til hann tók þann stóra á nýársdag. Einhverjir hefðu kannski tekið tvær pintur á gamlárskvöld en Wright var sofnaður klukkan 19.30. Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Michael van Gerwen gekk fyrir öllu. Wright er 49 ára gamall og elsti maðurinn til þess að vinna heimsmeistaratignina í fyrsta sinn. Skotinn skrautlegi hafði alls komist ellefu sinnum í úrslit á stórmóti en tapað tíu sinnum. Það voru því eðlilega margir sem efuðust um silfurmanninn fyrir þennan úrslitaleik en hann var með allt upp á tíu. „Ég ætlaði reyndar að hætta árið 2014. Ef ég myndi ekki ná mér vel í gang þá var ég hættur. En ég komst í úrslit og í annað sætið á heimslistanum,“ sagði Wright. Útlit heimsmeistarans er ansi skrautlegt í keppnum. Hann er með hanakamb og svo er málaður á hann snákur fyrir alla leiki. Það gerir eiginkona hans, Jo, en hún er hárgreiðslukona. „Hárgreiðslan gefur mér sjálfstraust því ég er mjög feiminn einstaklingur þegar ég er ekki að keppa. Það sem fólk sér á sviðinu er karakterinn Snákabitið.“
Pílukast Tengdar fréttir „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Sjá meira
„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09