Árni Oddur sæmdur riddarakrossi Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2020 15:02 Árni Oddur Þórðarson var á meðal þeirra fjórtán sem hlutu heiðursmerki íslensku fálkaorðunnar í dag. Vísir Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu fálkaorðuna:Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslensks atvinnulífs og útflutnings á sviði hátækni og nýsköpunar. Daníel Bjarnason tónskáld og hljómsveitarstjóri hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar tónlistar. Gestur Pálsson barnalæknir hlaut riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis barna. Guðni Kjartansson fyrrverandi íþróttakennari og þjálfari hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og skóla. Guðrún Hildur Bjarnadóttir ljósmóðir hlaut riddarakross fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Guðríður Helgadóttir forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeilda Landbúnaðarháskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar garðyrkju og miðlun þekkingar. Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingafræði og skjalastjórnunar. Margrét Bjarnadóttir fyrrverandi formaður fimleikafélagsins Gerplu og Fimleikasambands Íslands, hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og æskulýðsmála. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar leikritunar og bókmennta. Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi, hlaut riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, hlaut riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra, og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hlaut riddarakross fyrir atbeina undir merkjum samtakanna Indefence og framlag til íslensks atvinnulífs. Sigurður Reynir Gíslason rannsóknaprófessor, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskra jarðvísinda og kolefnisbindingar. Valgerður Stefánsdóttir fyrrverandi forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og jafnréttisbaráttu döff fólks. Fálkaorðan Forseti Íslands Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Sjá meira
Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu fálkaorðuna:Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslensks atvinnulífs og útflutnings á sviði hátækni og nýsköpunar. Daníel Bjarnason tónskáld og hljómsveitarstjóri hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar tónlistar. Gestur Pálsson barnalæknir hlaut riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis barna. Guðni Kjartansson fyrrverandi íþróttakennari og þjálfari hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og skóla. Guðrún Hildur Bjarnadóttir ljósmóðir hlaut riddarakross fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Guðríður Helgadóttir forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeilda Landbúnaðarháskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar garðyrkju og miðlun þekkingar. Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingafræði og skjalastjórnunar. Margrét Bjarnadóttir fyrrverandi formaður fimleikafélagsins Gerplu og Fimleikasambands Íslands, hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og æskulýðsmála. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar leikritunar og bókmennta. Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi, hlaut riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, hlaut riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra, og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hlaut riddarakross fyrir atbeina undir merkjum samtakanna Indefence og framlag til íslensks atvinnulífs. Sigurður Reynir Gíslason rannsóknaprófessor, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskra jarðvísinda og kolefnisbindingar. Valgerður Stefánsdóttir fyrrverandi forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og jafnréttisbaráttu döff fólks.
Fálkaorðan Forseti Íslands Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Sjá meira