Árni Oddur sæmdur riddarakrossi Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2020 15:02 Árni Oddur Þórðarson var á meðal þeirra fjórtán sem hlutu heiðursmerki íslensku fálkaorðunnar í dag. Vísir Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu fálkaorðuna:Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslensks atvinnulífs og útflutnings á sviði hátækni og nýsköpunar. Daníel Bjarnason tónskáld og hljómsveitarstjóri hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar tónlistar. Gestur Pálsson barnalæknir hlaut riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis barna. Guðni Kjartansson fyrrverandi íþróttakennari og þjálfari hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og skóla. Guðrún Hildur Bjarnadóttir ljósmóðir hlaut riddarakross fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Guðríður Helgadóttir forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeilda Landbúnaðarháskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar garðyrkju og miðlun þekkingar. Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingafræði og skjalastjórnunar. Margrét Bjarnadóttir fyrrverandi formaður fimleikafélagsins Gerplu og Fimleikasambands Íslands, hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og æskulýðsmála. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar leikritunar og bókmennta. Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi, hlaut riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, hlaut riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra, og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hlaut riddarakross fyrir atbeina undir merkjum samtakanna Indefence og framlag til íslensks atvinnulífs. Sigurður Reynir Gíslason rannsóknaprófessor, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskra jarðvísinda og kolefnisbindingar. Valgerður Stefánsdóttir fyrrverandi forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og jafnréttisbaráttu döff fólks. Fálkaorðan Forseti Íslands Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu fálkaorðuna:Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslensks atvinnulífs og útflutnings á sviði hátækni og nýsköpunar. Daníel Bjarnason tónskáld og hljómsveitarstjóri hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar tónlistar. Gestur Pálsson barnalæknir hlaut riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis barna. Guðni Kjartansson fyrrverandi íþróttakennari og þjálfari hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og skóla. Guðrún Hildur Bjarnadóttir ljósmóðir hlaut riddarakross fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Guðríður Helgadóttir forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeilda Landbúnaðarháskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar garðyrkju og miðlun þekkingar. Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingafræði og skjalastjórnunar. Margrét Bjarnadóttir fyrrverandi formaður fimleikafélagsins Gerplu og Fimleikasambands Íslands, hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og æskulýðsmála. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar leikritunar og bókmennta. Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi, hlaut riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, hlaut riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra, og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hlaut riddarakross fyrir atbeina undir merkjum samtakanna Indefence og framlag til íslensks atvinnulífs. Sigurður Reynir Gíslason rannsóknaprófessor, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskra jarðvísinda og kolefnisbindingar. Valgerður Stefánsdóttir fyrrverandi forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og jafnréttisbaráttu döff fólks.
Fálkaorðan Forseti Íslands Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira