Fowler og Scheffler efstir en Finau jafnaði sitt eigið met Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 10:00 Finau spilaði stórkostlegt golf í gær. vísir/getty Rickie Fowler og Scottie Scheffler eru jafnir í efsta sætinu á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Þeir spiluðu báðir á 65 höggum fyrsta daginn og endurtóku svo leikinn í gærkvöldi er báðir spiluðu á 64 höggu, eða samanlagt á fimmtán höggum undir pari. Through 36 holes of @theamexgolf: 1. @RickieFowler (-15) 1. Scottie Scheffler 3. @andrewlgolf (-14) 4. @tonyfinaugolf (-13) 5. @BudCauley (-12) Full leaderboard: https://t.co/vZk1d8dmgTpic.twitter.com/ateYpetmK6— PGA TOUR (@PGATOUR) January 18, 2020 Í 3. Sætinu er svo Andrew Landry en hann er einungis höggi á eftir Fowler og Scheffler. Þar á eftir koma Tony Finau (-13) en hann gerði sér lítið fyrir og spilaði á tíu höggum undir pari í dag. Hann jafnaði sitt met á PGA túrnum með spilamennskunni en hann á best spilamennsku upp á 62 högg á PGA mótum. Bud Cauley er fimmti á tólf höggum undir pari og svo koma sex kylfingar á ellefu höggum undir pari. To tie the course record at PGA West (Tournament).@tonyfinaugolf is two back heading into the third round.#QuickHitspic.twitter.com/IlKXrBiziU— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020 Sýnt verður beint frá mótinu á Golfstöðinni í dag en útsendingin hefst klukkan 21.00. That almost went in. Scottie Scheffler is tied for the 36-hole lead at @theamexgolf. #QuickHitspic.twitter.com/CrMTASFPab— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020 Golf Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Rickie Fowler og Scottie Scheffler eru jafnir í efsta sætinu á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Þeir spiluðu báðir á 65 höggum fyrsta daginn og endurtóku svo leikinn í gærkvöldi er báðir spiluðu á 64 höggu, eða samanlagt á fimmtán höggum undir pari. Through 36 holes of @theamexgolf: 1. @RickieFowler (-15) 1. Scottie Scheffler 3. @andrewlgolf (-14) 4. @tonyfinaugolf (-13) 5. @BudCauley (-12) Full leaderboard: https://t.co/vZk1d8dmgTpic.twitter.com/ateYpetmK6— PGA TOUR (@PGATOUR) January 18, 2020 Í 3. Sætinu er svo Andrew Landry en hann er einungis höggi á eftir Fowler og Scheffler. Þar á eftir koma Tony Finau (-13) en hann gerði sér lítið fyrir og spilaði á tíu höggum undir pari í dag. Hann jafnaði sitt met á PGA túrnum með spilamennskunni en hann á best spilamennsku upp á 62 högg á PGA mótum. Bud Cauley er fimmti á tólf höggum undir pari og svo koma sex kylfingar á ellefu höggum undir pari. To tie the course record at PGA West (Tournament).@tonyfinaugolf is two back heading into the third round.#QuickHitspic.twitter.com/IlKXrBiziU— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020 Sýnt verður beint frá mótinu á Golfstöðinni í dag en útsendingin hefst klukkan 21.00. That almost went in. Scottie Scheffler is tied for the 36-hole lead at @theamexgolf. #QuickHitspic.twitter.com/CrMTASFPab— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020
Golf Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira