Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 16:00 Dalila Jakupovic lenti í vandræðum í mörgum. Getty/Aaron Gilbert Slóvenska tenniskonan DalilaJakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020. Hin slóvenska DalilaJakupovic freistaði þess að komast á opna ástralska mótið í tennis, fyrsta risamót ársins í íþróttinni sem hefst 20. janúar. Hún vann fyrsta settið gegn hinni svissnesku StefanieVögele 6-5 á úrtökumóti í Melbourne í morgun.Vögele var 6-5 yfir í öðru setti þegar Jakupovic varð að fara af vellinum vegna andþrengsla. Loftmengun er mikil í Melbourne vegna gróðurelda sem geisað hafa í Ástralíu undanfarnar vikur.Jakupovic, sem er í 180. sæti heimslistans, reyndi að halda áfram en varð að gefast upp þegar hún átti möguleika á að jafna metin í öðru settinu. Hún var alveg búin á því, hóstaði og átti erfiðleikum með að anda og var fylgt af velli. „Ég var mjög hrædd og óttaðist að missa meðvitund. Ég náði ekki andanum og gat ekki staðið á fætur,“ sagði Jakupovic. Á meðan á leiknum stóð fann hún fyrir brjóstverkjum sem urðu verri og verri þegar leið á leikinn. Í gær lagði reyk yfir borgina og íbúum var ráðlagt að halda sig innan dyra.Jakupovic undraðist að leikurinn skyldi spilaður, „en við áttum engan annan kost en að spila. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Sportpakkinn Tennis Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira
Slóvenska tenniskonan DalilaJakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020. Hin slóvenska DalilaJakupovic freistaði þess að komast á opna ástralska mótið í tennis, fyrsta risamót ársins í íþróttinni sem hefst 20. janúar. Hún vann fyrsta settið gegn hinni svissnesku StefanieVögele 6-5 á úrtökumóti í Melbourne í morgun.Vögele var 6-5 yfir í öðru setti þegar Jakupovic varð að fara af vellinum vegna andþrengsla. Loftmengun er mikil í Melbourne vegna gróðurelda sem geisað hafa í Ástralíu undanfarnar vikur.Jakupovic, sem er í 180. sæti heimslistans, reyndi að halda áfram en varð að gefast upp þegar hún átti möguleika á að jafna metin í öðru settinu. Hún var alveg búin á því, hóstaði og átti erfiðleikum með að anda og var fylgt af velli. „Ég var mjög hrædd og óttaðist að missa meðvitund. Ég náði ekki andanum og gat ekki staðið á fætur,“ sagði Jakupovic. Á meðan á leiknum stóð fann hún fyrir brjóstverkjum sem urðu verri og verri þegar leið á leikinn. Í gær lagði reyk yfir borgina og íbúum var ráðlagt að halda sig innan dyra.Jakupovic undraðist að leikurinn skyldi spilaður, „en við áttum engan annan kost en að spila. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Sportpakkinn Tennis Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira