Kuzma fór á kostum í fjarveru ofurstjarnanna Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. janúar 2020 09:30 Kyle Kuzma og Alex Caruso ræða málin í nótt. vísir/getty Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var lítið um óvænt úrslit þar sem toppliðin unnu sína leiki nokkuð örugglega ef frá er talið Denver Nuggets sem tapaði mjög óvænt á heimavelli fyrir Cleveland Cavaliers. Los Angeles Lakers styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með öruggum 15 stiga útisigri á Oklahoma City Thunder og það þrátt fyrir að leika án sinna skærustu stjarna þar sem LeBron James og Anthony Davis voru báðir fjarri góðu gamni. Kyle Kuzma steig upp í kjölfarið og skilaði 36 stigum en Rajon Rondo átti sömuleiðis góðan leik með 21 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Season-high for Kuz @kylekuzma's 36 PTS power the @Lakers to the road win! pic.twitter.com/Is6FAew1Yi— NBA (@NBA) January 12, 2020 Giannis Antetokounmpo fór mikinn að venju þegar Milwaukee Bucks styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar í Austrinu þar sem gríska undrið skoraði 32 stig og tók 17 fráköst í öruggum útisigri á Portland Trail Blazers, 101-122. Khris Middleton skoraði 30 stig og Eric Bledsoe 29 en Damian Lillard var atkvæðamestur í liði heimamanna með 26 stig. Giannis (32 PTS, 17 REB) makes @NBAHistory!@Giannis_An34 becomes the 1st player to put up 30+ PTS and 10+ REB in at least 19 of his first 38 games since Bob McAdoo during the 1974-75 season. pic.twitter.com/WfBPRv6er3— NBA (@NBA) January 12, 2020 Í Boston setti Jayson Tatum upp sýningu þar sem New Orleans Pelicans var í heimsókn en leiknum lauk með 35 stiga sigri Boston, 105-140. Tatum skoraði 41 stig og Enes Kanter skilaði 22 stigum og 19 fráköstum af bekknum. 26. sigur Celtics á tímabilinu og sitja þeir í 3.sæti Austurdeildarinnar. Jayson Tatum's career-high 41 PTS propels him to the top of Saturday's leaderboard. He is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/lp9sIC1FqP— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 12, 2020 Úrslit næturinnar Houston Rockets 139-109 Minnesota Timberwolves Boston Celtics 140-105 New Orleans Pelicans Detroit Pistons 99-108 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 110-125 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 109-91 Philadelphia 76ers Denver Nuggets 103-111 Cleveland Cavaliers Portland Trail Blazers 101-122 Milwaukee Bucks NBA Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var lítið um óvænt úrslit þar sem toppliðin unnu sína leiki nokkuð örugglega ef frá er talið Denver Nuggets sem tapaði mjög óvænt á heimavelli fyrir Cleveland Cavaliers. Los Angeles Lakers styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með öruggum 15 stiga útisigri á Oklahoma City Thunder og það þrátt fyrir að leika án sinna skærustu stjarna þar sem LeBron James og Anthony Davis voru báðir fjarri góðu gamni. Kyle Kuzma steig upp í kjölfarið og skilaði 36 stigum en Rajon Rondo átti sömuleiðis góðan leik með 21 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Season-high for Kuz @kylekuzma's 36 PTS power the @Lakers to the road win! pic.twitter.com/Is6FAew1Yi— NBA (@NBA) January 12, 2020 Giannis Antetokounmpo fór mikinn að venju þegar Milwaukee Bucks styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar í Austrinu þar sem gríska undrið skoraði 32 stig og tók 17 fráköst í öruggum útisigri á Portland Trail Blazers, 101-122. Khris Middleton skoraði 30 stig og Eric Bledsoe 29 en Damian Lillard var atkvæðamestur í liði heimamanna með 26 stig. Giannis (32 PTS, 17 REB) makes @NBAHistory!@Giannis_An34 becomes the 1st player to put up 30+ PTS and 10+ REB in at least 19 of his first 38 games since Bob McAdoo during the 1974-75 season. pic.twitter.com/WfBPRv6er3— NBA (@NBA) January 12, 2020 Í Boston setti Jayson Tatum upp sýningu þar sem New Orleans Pelicans var í heimsókn en leiknum lauk með 35 stiga sigri Boston, 105-140. Tatum skoraði 41 stig og Enes Kanter skilaði 22 stigum og 19 fráköstum af bekknum. 26. sigur Celtics á tímabilinu og sitja þeir í 3.sæti Austurdeildarinnar. Jayson Tatum's career-high 41 PTS propels him to the top of Saturday's leaderboard. He is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/lp9sIC1FqP— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 12, 2020 Úrslit næturinnar Houston Rockets 139-109 Minnesota Timberwolves Boston Celtics 140-105 New Orleans Pelicans Detroit Pistons 99-108 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 110-125 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 109-91 Philadelphia 76ers Denver Nuggets 103-111 Cleveland Cavaliers Portland Trail Blazers 101-122 Milwaukee Bucks
NBA Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira