Stærðarinnar sprenging í Houston Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2020 11:25 Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Gríðarlega stór sprenging, sem fannst í tuga kílómetra fjarlægð, varð í Houston í Bandaríkjunum um klukkan hálf ellefu í dag. Sprengingin virðist hafa orðið í verksmiðju í borginni. Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Sprengingin varð klukkan 4:25 að staðartíma og eigandi verksmiðjunnar sem sprakk segir tvo starfsmenn hafa verið þar inni. Þeir hafi báðir slasast. Verksmiðjan sjálf er algerlega í rúst. Eigandinn sagði sprenginguna hafa orðið vegna própýlengass. Verksmiðjan var nærri íbúðahverfi og ganga slökkviliðsmenn nú á milli húsa þar og kanna ástand íbúa. Hér að neðan má sjá myndband af sprengingunni sem náðist á öryggismyndavél. WATCH: 'Massive' explosion at a building in Houston is felt and heard for miles; no word on casualties pic.twitter.com/fjLzInJ7l5— BNO News (@BNONews) January 24, 2020 Hér má svo sjá hvernig höggbylgjan frá sprengingunni mældist á veðurratsjám á svæðinu. In all my years, I've never seen this on our local radar. A giant explosion occurred just before 4:30am this morning in Northwest Houston and was felt more than 20 miles away. Radar clearly shows this brief FLASH of reflectivity from NW Houston. #explosion#Houston#Radarpic.twitter.com/6XJ5Wa5P0K— Mike Iscovitz (@Fox26Mike) January 24, 2020 Blaðamaður á vettvangi segir fregnir hafa borist af mögulegum gasleka skömmu fyrir sprenginguna og að mögulega hafi tveir verið þar inni. Explosion at Watson Grinding on Gessner #abc13eyewitnesspic.twitter.com/qyLuMV1Adv— Jeff Ehling (@JeffEhlingABC13) January 24, 2020 Photos a viewer sent me from their home on Lone Brook Dr. check out this damage! @abc13houston has confirmed from the business owner of Watson Grinder this explosion happened from a propylene gas tank. One injury is confirmed, this is a Hazmat situation. https://t.co/P3TrKxAAxz pic.twitter.com/byraMRSpuw— Brhe Berry ABC13 (@BrheABC13) January 24, 2020 Bandaríkin Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Sjá meira
Gríðarlega stór sprenging, sem fannst í tuga kílómetra fjarlægð, varð í Houston í Bandaríkjunum um klukkan hálf ellefu í dag. Sprengingin virðist hafa orðið í verksmiðju í borginni. Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Sprengingin varð klukkan 4:25 að staðartíma og eigandi verksmiðjunnar sem sprakk segir tvo starfsmenn hafa verið þar inni. Þeir hafi báðir slasast. Verksmiðjan sjálf er algerlega í rúst. Eigandinn sagði sprenginguna hafa orðið vegna própýlengass. Verksmiðjan var nærri íbúðahverfi og ganga slökkviliðsmenn nú á milli húsa þar og kanna ástand íbúa. Hér að neðan má sjá myndband af sprengingunni sem náðist á öryggismyndavél. WATCH: 'Massive' explosion at a building in Houston is felt and heard for miles; no word on casualties pic.twitter.com/fjLzInJ7l5— BNO News (@BNONews) January 24, 2020 Hér má svo sjá hvernig höggbylgjan frá sprengingunni mældist á veðurratsjám á svæðinu. In all my years, I've never seen this on our local radar. A giant explosion occurred just before 4:30am this morning in Northwest Houston and was felt more than 20 miles away. Radar clearly shows this brief FLASH of reflectivity from NW Houston. #explosion#Houston#Radarpic.twitter.com/6XJ5Wa5P0K— Mike Iscovitz (@Fox26Mike) January 24, 2020 Blaðamaður á vettvangi segir fregnir hafa borist af mögulegum gasleka skömmu fyrir sprenginguna og að mögulega hafi tveir verið þar inni. Explosion at Watson Grinding on Gessner #abc13eyewitnesspic.twitter.com/qyLuMV1Adv— Jeff Ehling (@JeffEhlingABC13) January 24, 2020 Photos a viewer sent me from their home on Lone Brook Dr. check out this damage! @abc13houston has confirmed from the business owner of Watson Grinder this explosion happened from a propylene gas tank. One injury is confirmed, this is a Hazmat situation. https://t.co/P3TrKxAAxz pic.twitter.com/byraMRSpuw— Brhe Berry ABC13 (@BrheABC13) January 24, 2020
Bandaríkin Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Sjá meira