LA Clippers vann sinn fjórða sigurleik í röð í nótt er liðið hafði betur gegn Dallas í hörkuleik, 110-107.
Jafnt var í stöðunni 96-96 en þá kom góður kafli hjá Clippers og þeir breyttu stöðunni í 105-98.
Það bil náðu heimamenn ekki að brúa og mikilvægur Clippers staðreynd en liðið er með 70,5% sigurhlutfall í vetur.
Luka Kleber #MFFL x #CenterCourtpic.twitter.com/YpySNaM4QR
— NBA TV (@NBATV) January 22, 2020
Kawhi Leonard skoraði 36 stig og tók ellefu fráköst í liði Clippers og Landry Shamet bætti við átján stigum.
Enn eina ferðina var Luka Doncic bestur í liði Dallas. Hann skoraði 36 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar.
Kawhi Leonard comes up BIG on both ends for your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/Bv4CxljAeN
— NBA TV (@NBATV) January 22, 2020