Amma kúrekans stal senunni eftir bardagann gegn Conor | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 08:30 Conor og amman fallast í faðma. vísir/getty Þrátt fyrir að það hafi tekið Conor McGregor einungis 40 sekúndur að klára „kúrekann„“ Donald Cowboy Cerrone, í bardaga helgarinnar þá var það hins vegar amma kúrekans sem stal senunni eftir bardagann. Skömmu eftir bardagann, sem tók stutta stund, var amma kúrekans, Jerry Cerone, bætt í hringinn og faðmaði Conor duglega. Hann var auðmjúkur eftir leikinn og talaði bæði vel um strákinn og ömmu hans. Conor McGregor gets a hug from Cerrone's grandmother post match, netizens overwhelmed https://t.co/ZU9dFk0qbr— Republic (@republic) January 20, 2020 „Hún er stórkostlegt þessi kona. Hún var þarna frá fyrsta bardaganum þangað til þess síðast. Meira segja eftir bardagann kom hún til mín og sýndi mér virðingu. Ég sýndi henni virðingu og það var frábært að hitta hana,“ sagði Írinn. „Þú sérð hana. Hún er stór hluti af leiknum. Donald barðist og þvílíkur maður sem hún hefur alið upp. Ég er mjög, mjög, mjög stoltur að vera í sama kring og Donald. Hann er góður maður og það er gott fólk á bakvið hann.“ Grandma Cerrone embraced @TheNotoriousMMA as well #UFC246pic.twitter.com/nBfJrgAgSp— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Amma Cerone er þekkt innan bardagaheimsins en hún hefur stutt duglega við bakið á barnabarninu. Hún hefur mætt á flest alla bardaga Donald í gegunm tíðina. MMA Tengdar fréttir Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira
Þrátt fyrir að það hafi tekið Conor McGregor einungis 40 sekúndur að klára „kúrekann„“ Donald Cowboy Cerrone, í bardaga helgarinnar þá var það hins vegar amma kúrekans sem stal senunni eftir bardagann. Skömmu eftir bardagann, sem tók stutta stund, var amma kúrekans, Jerry Cerone, bætt í hringinn og faðmaði Conor duglega. Hann var auðmjúkur eftir leikinn og talaði bæði vel um strákinn og ömmu hans. Conor McGregor gets a hug from Cerrone's grandmother post match, netizens overwhelmed https://t.co/ZU9dFk0qbr— Republic (@republic) January 20, 2020 „Hún er stórkostlegt þessi kona. Hún var þarna frá fyrsta bardaganum þangað til þess síðast. Meira segja eftir bardagann kom hún til mín og sýndi mér virðingu. Ég sýndi henni virðingu og það var frábært að hitta hana,“ sagði Írinn. „Þú sérð hana. Hún er stór hluti af leiknum. Donald barðist og þvílíkur maður sem hún hefur alið upp. Ég er mjög, mjög, mjög stoltur að vera í sama kring og Donald. Hann er góður maður og það er gott fólk á bakvið hann.“ Grandma Cerrone embraced @TheNotoriousMMA as well #UFC246pic.twitter.com/nBfJrgAgSp— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Amma Cerone er þekkt innan bardagaheimsins en hún hefur stutt duglega við bakið á barnabarninu. Hún hefur mætt á flest alla bardaga Donald í gegunm tíðina.
MMA Tengdar fréttir Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira
Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22