Friðrik Ingi: Allir leikir upp á líf og dauða núna Ísak Hallmundarson skrifar 30. janúar 2020 21:38 Friðrik Ingi Rúnarsson. vísir/daníel Haukar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. Fóru leikar þannig að Haukar sigruðu 92-86. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs var í viðtali eftir leik og var auðvitað svekktur með tapið. „Öll töp eru býsna svekkjandi. Mér fannst við eiga möguleika og vel það og við vorum að spila að mestu leyti mjög vel. Við misstum pínu taktinn í fjórða leikhluta og þeir komust á smá skrið og við misstum þá í aðeins of mikla forystu.“ Hann segist geta tekið margt jákvætt út úr þessum leik hinsvegar „Heilt yfir samt var þetta besti leikurinn frá því við fengum tvo nýja leikmenn inn um áramót, þannig það er allavega eitthvað jákvætt sem við getum tekið úr þessum leik. Við erum aðeins að ná að spila betur saman bæði í vörn og sókn, það eru kannski ljósu punktarnir. Við vorum að spila betur núna en í undanförnum leikjum þó það hafi ekki skilað sigri og við þurfum bara að byggja ofan á það.“ Það eru mörg lið að berjast um sæti í úrslitakeppninni og áframhaldandi sæti í deildinni. Frikki segir hvern einasta leik skipta gríðarlega miklu máli: „Það eru eiginlega allir leikir 4 stiga leikir. Lið geta færst upp og niður um sæti því það er ekkert sem skilur á milli. Það verður bráðfjörug lokasenan í þessu og eins og ég segi eru allir leikir nánast upp á líf og dauða.“ „Ætla lið að halda sér í deildinni, ætla þau í úrslitakeppni og í hvaða sætum? Og svo framvegis, það er stutt á milli og menn þurfa að vera vel gíraðir. Það sem ég segi við mína menn eftir þennan leik er að á meðan við erum að bæta okkur og verða kannski aftur eitthvað sem við viljum vera þá er það jákvætt og það er það sem við eigum að taka úr þessum leik.‘‘ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. 30. janúar 2020 22:15 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Sjá meira
Haukar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. Fóru leikar þannig að Haukar sigruðu 92-86. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs var í viðtali eftir leik og var auðvitað svekktur með tapið. „Öll töp eru býsna svekkjandi. Mér fannst við eiga möguleika og vel það og við vorum að spila að mestu leyti mjög vel. Við misstum pínu taktinn í fjórða leikhluta og þeir komust á smá skrið og við misstum þá í aðeins of mikla forystu.“ Hann segist geta tekið margt jákvætt út úr þessum leik hinsvegar „Heilt yfir samt var þetta besti leikurinn frá því við fengum tvo nýja leikmenn inn um áramót, þannig það er allavega eitthvað jákvætt sem við getum tekið úr þessum leik. Við erum aðeins að ná að spila betur saman bæði í vörn og sókn, það eru kannski ljósu punktarnir. Við vorum að spila betur núna en í undanförnum leikjum þó það hafi ekki skilað sigri og við þurfum bara að byggja ofan á það.“ Það eru mörg lið að berjast um sæti í úrslitakeppninni og áframhaldandi sæti í deildinni. Frikki segir hvern einasta leik skipta gríðarlega miklu máli: „Það eru eiginlega allir leikir 4 stiga leikir. Lið geta færst upp og niður um sæti því það er ekkert sem skilur á milli. Það verður bráðfjörug lokasenan í þessu og eins og ég segi eru allir leikir nánast upp á líf og dauða.“ „Ætla lið að halda sér í deildinni, ætla þau í úrslitakeppni og í hvaða sætum? Og svo framvegis, það er stutt á milli og menn þurfa að vera vel gíraðir. Það sem ég segi við mína menn eftir þennan leik er að á meðan við erum að bæta okkur og verða kannski aftur eitthvað sem við viljum vera þá er það jákvætt og það er það sem við eigum að taka úr þessum leik.‘‘
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. 30. janúar 2020 22:15 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. 30. janúar 2020 22:15
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti