Koeman gæti tekið við Börsungum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 21:15 Ronald Koeman gæti orðið næsti þjálfari Barcelona. vísir/getty Svo virðist sem Quique Setien – þjálfari spænska úrvalsdeildarfélagsins Barcelona – fái sparkið hvað á hverju ef marka má breska ríkisútvarpið, BBC, og Guillem Balague, sérfræðings um spænska boltann. Arftaki hans verður að öllum líkindum Ronald Koeman, fyrrum leikmaður Barcelona og núverandi landsliðsþjálfari Hollands. Setien hefur aðeins verið hjá Börsungum síðan í janúar á þessu ári. Undir hans stjórn missti liðið toppsætið í spænsku deildinni og beið svo afhroð gegn Bayern Munich í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hans tími virðist nú liðinn. Balague segir að Börsungar hafi talað við Maurico Pochettino, fyrrum þjálfara, Tottenham Hotspur en Koeman ku vera vinsælla val enda fyrrum leikmaður félagsins og af hinum margrómaða hollenska þjálfara skóla. „Stjórnin mun hittast á morgun og verður Setien rekinn í kjölfarið. Þeir þurfa að vera fljótir að finna sér nýjan þjálfara þar sem undirbúningstímabilið hefst eftir aðeins tvær vikur,“ sagði Balague. „Nafn hans mun að gera flest alla sem koma að félaginu ánægða,“ sagði Balague einnig um Koeman. Koeman spilaði við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995. Undanfarin tvö ár hefur hann stýrt hollenska landsliðinu. Þar áður þjálfaði hann Southampton og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þá var hann aðstoðarþjálfari Börsunga frá árinu 1998 til 2000. Hvort ráðning Koeman gæti breytt skoðun Lionel Messi verður að koma í ljós en talið er að argentíski snillingurinn vilji yfirgefa félagið eftir slakt gengi og vondar ákvarðanir stjórnar félagsins undanfarin misseri. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Messi ætli sér að yfirgefa Barcelona Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. 16. ágúst 2020 19:15 Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Svo virðist sem Quique Setien – þjálfari spænska úrvalsdeildarfélagsins Barcelona – fái sparkið hvað á hverju ef marka má breska ríkisútvarpið, BBC, og Guillem Balague, sérfræðings um spænska boltann. Arftaki hans verður að öllum líkindum Ronald Koeman, fyrrum leikmaður Barcelona og núverandi landsliðsþjálfari Hollands. Setien hefur aðeins verið hjá Börsungum síðan í janúar á þessu ári. Undir hans stjórn missti liðið toppsætið í spænsku deildinni og beið svo afhroð gegn Bayern Munich í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hans tími virðist nú liðinn. Balague segir að Börsungar hafi talað við Maurico Pochettino, fyrrum þjálfara, Tottenham Hotspur en Koeman ku vera vinsælla val enda fyrrum leikmaður félagsins og af hinum margrómaða hollenska þjálfara skóla. „Stjórnin mun hittast á morgun og verður Setien rekinn í kjölfarið. Þeir þurfa að vera fljótir að finna sér nýjan þjálfara þar sem undirbúningstímabilið hefst eftir aðeins tvær vikur,“ sagði Balague. „Nafn hans mun að gera flest alla sem koma að félaginu ánægða,“ sagði Balague einnig um Koeman. Koeman spilaði við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995. Undanfarin tvö ár hefur hann stýrt hollenska landsliðinu. Þar áður þjálfaði hann Southampton og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þá var hann aðstoðarþjálfari Börsunga frá árinu 1998 til 2000. Hvort ráðning Koeman gæti breytt skoðun Lionel Messi verður að koma í ljós en talið er að argentíski snillingurinn vilji yfirgefa félagið eftir slakt gengi og vondar ákvarðanir stjórnar félagsins undanfarin misseri.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Messi ætli sér að yfirgefa Barcelona Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. 16. ágúst 2020 19:15 Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Segir að Messi ætli sér að yfirgefa Barcelona Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. 16. ágúst 2020 19:15
Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45
Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00