Glugganum í Englandi lokað hér eftir á sama tíma og í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 14:45 Jurgen Klopp og Pep Guardiola fá lengri tíma til að kaupa nýja leikmenn í haust. Getty/Simon Stacpoole Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt það að færa til lok sumargluggans sem hefur lokast á undan öðrum deildum í Evrópu undanfarin ár. Síðustu tvö tímabil hefur félagsskiptaglugginn í Englandi lokað daginn fyrir fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni í stað þess að lokast um mánaðarmótin ágúst spetember. Á hluthafafundi ensku úrvalsdeildarinnar í dag var kosið um að breyta þessu og samræma enska gluggann við gluggana annars staðar í Evrópu. Það var samþykkt. Félagsskiptaglugginn næsta haust mun því lokast 1. september klukkan 17.00 að breskum tíma. Premier League clubs have voted to change the summer transfer window. They want to bring it in line with the rest of Europe.https://t.co/47uoLgbtau#bbcfootballpic.twitter.com/sfGksbsEA2— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 Upphaflega var glugginn færður fram til að verða við óskum knattspyrnustjóranna sem töldu það truflandi að hafa hann opinn fram yfir fyrstu umferðir mótsins. Þegar á reyndi lenti enska deildin í verri samningsstöðu þegar aðrar í deildir í Evrópu lokuðu ekki sínum glugga fyrr en um þremur vikum síðar. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var einn af talsmönnum þess að breyta glugganum aftur en aðeins þannig að hann lokaði á sama tíma og hjá öðrum deildum í Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira
Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt það að færa til lok sumargluggans sem hefur lokast á undan öðrum deildum í Evrópu undanfarin ár. Síðustu tvö tímabil hefur félagsskiptaglugginn í Englandi lokað daginn fyrir fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni í stað þess að lokast um mánaðarmótin ágúst spetember. Á hluthafafundi ensku úrvalsdeildarinnar í dag var kosið um að breyta þessu og samræma enska gluggann við gluggana annars staðar í Evrópu. Það var samþykkt. Félagsskiptaglugginn næsta haust mun því lokast 1. september klukkan 17.00 að breskum tíma. Premier League clubs have voted to change the summer transfer window. They want to bring it in line with the rest of Europe.https://t.co/47uoLgbtau#bbcfootballpic.twitter.com/sfGksbsEA2— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 Upphaflega var glugginn færður fram til að verða við óskum knattspyrnustjóranna sem töldu það truflandi að hafa hann opinn fram yfir fyrstu umferðir mótsins. Þegar á reyndi lenti enska deildin í verri samningsstöðu þegar aðrar í deildir í Evrópu lokuðu ekki sínum glugga fyrr en um þremur vikum síðar. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var einn af talsmönnum þess að breyta glugganum aftur en aðeins þannig að hann lokaði á sama tíma og hjá öðrum deildum í Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira