Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 13:15 Curtis Jones er búinn að skora í báðum leikjum Liverpool í ensku bikarkeppninni á þessu tímabili. Getty/Richard Heathcote Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. Liverpool ákvað að bjóða helmingsafslátt á miðum á leikinn og það hafði góð áhrif því miðarnir á leikinn seldust upp. Liverpool sagði frá því á Twitter-síðu sinni að miðar á leikinn séu uppseldir og biðlar til þeirra sem eiga ekki miða á leikinn að koma ekki á Anfield. Tickets for tonight's #EmiratesFACup tie with @shrewsweb are sold out. Supporters not in possession of a ticket are urged not to travel to Anfield. Supporters in our Auto Cup Scheme are advised to check that they have a seat processed for the clash. More information— Liverpool FC (@LFC) February 4, 2020 Liverpool komst í 2-0 í fyrri leiknum en Shrewsbury Town tókst að jafna metin í 2-2 og tryggja sér annan leik. Sá leikur var settur á í vetrarfríi Liverpool liðsins og Jürgen Klopp tilkynnti strax eftir fyrri leikinn að leikmenn aðalliðsins tækju ekki þátt í þessum leik í kvöld. Liverpool liðið verður því byggt upp á ungum leikmönnum úr 23 ára liðinu og Neil Critchley mun stýra liðinu í kvöld. Þetta verður annar leikurinn sem Neil Critchley stýrir Liverpool á leiktíðinni því hann var líka við stjórnvölinn á móti Aston Villa í enska deildabikarnum þegar aðalliðið var komið til Katar til að taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða. Liðið sem vinnur leikinn í kvöld mætir Chelsea á Stamford Bridge í sextán liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. Liverpool ákvað að bjóða helmingsafslátt á miðum á leikinn og það hafði góð áhrif því miðarnir á leikinn seldust upp. Liverpool sagði frá því á Twitter-síðu sinni að miðar á leikinn séu uppseldir og biðlar til þeirra sem eiga ekki miða á leikinn að koma ekki á Anfield. Tickets for tonight's #EmiratesFACup tie with @shrewsweb are sold out. Supporters not in possession of a ticket are urged not to travel to Anfield. Supporters in our Auto Cup Scheme are advised to check that they have a seat processed for the clash. More information— Liverpool FC (@LFC) February 4, 2020 Liverpool komst í 2-0 í fyrri leiknum en Shrewsbury Town tókst að jafna metin í 2-2 og tryggja sér annan leik. Sá leikur var settur á í vetrarfríi Liverpool liðsins og Jürgen Klopp tilkynnti strax eftir fyrri leikinn að leikmenn aðalliðsins tækju ekki þátt í þessum leik í kvöld. Liverpool liðið verður því byggt upp á ungum leikmönnum úr 23 ára liðinu og Neil Critchley mun stýra liðinu í kvöld. Þetta verður annar leikurinn sem Neil Critchley stýrir Liverpool á leiktíðinni því hann var líka við stjórnvölinn á móti Aston Villa í enska deildabikarnum þegar aðalliðið var komið til Katar til að taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða. Liðið sem vinnur leikinn í kvöld mætir Chelsea á Stamford Bridge í sextán liða úrslitum keppninnar.
Enski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira