Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 17:30 Dominykas Milka var að vanda öflugur í sigri Keflavíkur á Þór Ak. vísir/daníel Eftir tapið fyrir Stjörnunni hefur Keflavík unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson fór yfir leik Keflavíkur og Þór Ak. í Sportpakkanum auk leikja ÍR og Hauka og Þórs Þ. og Fjölnis. Staðan að loknum 1. leikhluta í Keflavík var jöfn, 18-18. Í 2. leikhluta stigu Keflvíkingar á bensíngjöfina og voru tólf stigum yfir í hálfleik, 46-34. Eftir 3. leikhluta var munurinn 22 stig, 76-54. Engu breytti Þór ynni 4. leikhlutann, 21-35. Lokatölur í Keflavík 97-89, heimamönnum í vil. Dominykas Milka skoraði 27 stig og tók tólf fráköst fyrir Keflavík sem er í 2. sæti deildarinnar. Jamal Palmer skoraði 29 stig fyrir Þór er í 10. sætinu. Haukar gerðu góða ferð í Seljaskóla og unnu ÍR, 93-100, í sveiflukenndum leik. Flenard Whitfield var með tröllatölur hjá Haukum; skoraði 29 stig og tók 15 fráköst. Haukar hafa unnið fimm leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar. Kári Jónsson var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Evan Singletary skoraði 30 stig fyrir ÍR-inga sem hafa tapað tveimur leikjum í röð og eru í 7. sætinu. Þá sigraði Þór Fjölni í Þorlákshöfn, 90-82. Marko Bakovic var með 27 stig, átta fráköst og sex stoðsendingar hjá Þór og hitti úr tíu af 16 skotum sínum. Þórsarar eru í 8. sæti deildarinnar. Jere Vucica skoraði 27 stig og tók 13 fráköst fyrir Fjölnismenn sem eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keflavík áfram á sigurbraut Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30 Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15 Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
Eftir tapið fyrir Stjörnunni hefur Keflavík unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson fór yfir leik Keflavíkur og Þór Ak. í Sportpakkanum auk leikja ÍR og Hauka og Þórs Þ. og Fjölnis. Staðan að loknum 1. leikhluta í Keflavík var jöfn, 18-18. Í 2. leikhluta stigu Keflvíkingar á bensíngjöfina og voru tólf stigum yfir í hálfleik, 46-34. Eftir 3. leikhluta var munurinn 22 stig, 76-54. Engu breytti Þór ynni 4. leikhlutann, 21-35. Lokatölur í Keflavík 97-89, heimamönnum í vil. Dominykas Milka skoraði 27 stig og tók tólf fráköst fyrir Keflavík sem er í 2. sæti deildarinnar. Jamal Palmer skoraði 29 stig fyrir Þór er í 10. sætinu. Haukar gerðu góða ferð í Seljaskóla og unnu ÍR, 93-100, í sveiflukenndum leik. Flenard Whitfield var með tröllatölur hjá Haukum; skoraði 29 stig og tók 15 fráköst. Haukar hafa unnið fimm leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar. Kári Jónsson var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Evan Singletary skoraði 30 stig fyrir ÍR-inga sem hafa tapað tveimur leikjum í röð og eru í 7. sætinu. Þá sigraði Þór Fjölni í Þorlákshöfn, 90-82. Marko Bakovic var með 27 stig, átta fráköst og sex stoðsendingar hjá Þór og hitti úr tíu af 16 skotum sínum. Þórsarar eru í 8. sæti deildarinnar. Jere Vucica skoraði 27 stig og tók 13 fráköst fyrir Fjölnismenn sem eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keflavík áfram á sigurbraut
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30 Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15 Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30
Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15
Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00
Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum