Sandra hefur ekki fengið á sig mark á móti KR í meira en fimmtíu mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2020 16:30 Sandra Sigurðardóttir fagnar Íslandsmeistaratitlinum með Val síðasta haust. Vísir/Daníel Þór Sandra Sigurðardóttir og Valsvörnin héldu einn á ný hreinu á móti KR þegar liðin mættust í lokaleik tíundu umferðar Pepsi Max deildar kvenna í gær. Valsliðið hefur unnið átta af síðustu níu leikjum liðanna og ekki tapað í tuttugu síðustu deildarleikjum sínum á móti KR. Sandra Sigurðardóttir fékk síðast á sig mark á móti KR í Pepsi Max deildinni 18. maí 2016. Síðan er liðinn 51 mánuður eða alls 1553 dagar. Sandra er þar með búin að halda marki sínu hreinu í 871 mínútu á móti Vesturbæjarliðinu eða allt síðan að Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði hjá henni í maí fyrir rúmum fjórum árum síðan. Markatalan í síðustu níu deildarleikjum kvennaliða Vals og KR er 26-0, Val í hag. Sandra Sigurðardóttir hélt marki sínu hreinu á móti KR í þremur síðustu deildarleikjum sínum sem markvörður Stjörnunnar og hefur því haldið hreinu í tólf af síðustu þrettán leikjum sínum á móti KR. Valsliðið vann leikinn á móti KR í gær 1-0 þökk sé marki frá Hlín Eiríksdóttur strax á 14. mínútu. Síðustu leikir Vals og KR í úrvalsdeild kvenna: 2020 Í Frostaskjóli: Valur vann 1-0 Á Hlíðarenda: Valur vann 3-0 2019 Á Hlíðarenda: Valur vann 3-0 Í Frostaskjóli: Valur vann 3-0 2018 Í Frostaskjóli: 0-0 jafntefli Á Hlíðarenda: Valur vann 4-0 2017 Á Hlíðarenda: Valur vann 3-0 Í Frostaskjóli: Valur vann 5-0 2016 Í Frostaskjóli: Valur vann 4-0 Á Hlíðarenda: 1-1 jafntefli Samanlagt: Valur: 8 sigrar og 26 sitg KR: 0 sigrar og 2 stig Valur: 27 mörk KR: 1 mark Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir og Valsvörnin héldu einn á ný hreinu á móti KR þegar liðin mættust í lokaleik tíundu umferðar Pepsi Max deildar kvenna í gær. Valsliðið hefur unnið átta af síðustu níu leikjum liðanna og ekki tapað í tuttugu síðustu deildarleikjum sínum á móti KR. Sandra Sigurðardóttir fékk síðast á sig mark á móti KR í Pepsi Max deildinni 18. maí 2016. Síðan er liðinn 51 mánuður eða alls 1553 dagar. Sandra er þar með búin að halda marki sínu hreinu í 871 mínútu á móti Vesturbæjarliðinu eða allt síðan að Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði hjá henni í maí fyrir rúmum fjórum árum síðan. Markatalan í síðustu níu deildarleikjum kvennaliða Vals og KR er 26-0, Val í hag. Sandra Sigurðardóttir hélt marki sínu hreinu á móti KR í þremur síðustu deildarleikjum sínum sem markvörður Stjörnunnar og hefur því haldið hreinu í tólf af síðustu þrettán leikjum sínum á móti KR. Valsliðið vann leikinn á móti KR í gær 1-0 þökk sé marki frá Hlín Eiríksdóttur strax á 14. mínútu. Síðustu leikir Vals og KR í úrvalsdeild kvenna: 2020 Í Frostaskjóli: Valur vann 1-0 Á Hlíðarenda: Valur vann 3-0 2019 Á Hlíðarenda: Valur vann 3-0 Í Frostaskjóli: Valur vann 3-0 2018 Í Frostaskjóli: 0-0 jafntefli Á Hlíðarenda: Valur vann 4-0 2017 Á Hlíðarenda: Valur vann 3-0 Í Frostaskjóli: Valur vann 5-0 2016 Í Frostaskjóli: Valur vann 4-0 Á Hlíðarenda: 1-1 jafntefli Samanlagt: Valur: 8 sigrar og 26 sitg KR: 0 sigrar og 2 stig Valur: 27 mörk KR: 1 mark
Síðustu leikir Vals og KR í úrvalsdeild kvenna: 2020 Í Frostaskjóli: Valur vann 1-0 Á Hlíðarenda: Valur vann 3-0 2019 Á Hlíðarenda: Valur vann 3-0 Í Frostaskjóli: Valur vann 3-0 2018 Í Frostaskjóli: 0-0 jafntefli Á Hlíðarenda: Valur vann 4-0 2017 Á Hlíðarenda: Valur vann 3-0 Í Frostaskjóli: Valur vann 5-0 2016 Í Frostaskjóli: Valur vann 4-0 Á Hlíðarenda: 1-1 jafntefli Samanlagt: Valur: 8 sigrar og 26 sitg KR: 0 sigrar og 2 stig Valur: 27 mörk KR: 1 mark
Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira