Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall Kjartan Kjartansson skrifar 19. febrúar 2020 17:29 Rútan var tjóðruð niður við fleti með þyngd til þess að hún fyki ekki á hliðina í veðurofsanum. Sigurður Gýmir Bjartmarsson Engan sakaði þegar lítil rúta fauk út af þjóðveginum við Reynisfjall í vonskuveðri og hálku um þrjú leytið í dag. Appelsínugul viðvörun er nú í gildi fyrir Suðausturland og segir varaslökkviliðsstjóri í Vík í Mýrdal að þar hafi gert svartabyl um miðjan dag. Farþegarnir voru fluttir til Víkur en rútan, sem var á vegum Tröllaferða, var bundin niður til þess að hún fyki ekki um koll í storminum. Sigurður Gýmir Bjartmarsson, varaslökkviliðsstjóri í Vík og björgunarsveitarmaður, segir að blint og hvasst hafi verið á svæðinu. Vegum hefur verið lokað vegna óveðursins á Suðausturlandi, þar á meðal undir Eyjafjöllum og að Vík. Einnig hefur þjóðveginum verið lokað frá Gígjukvísl að Jökulsárlóni. Sigurður segir að ekki þurfi að vera að rútan sem fauk út af hafi farið fram hjá lokunum heldur sér líklegra að hún hafi verið með ferðafólk í skoðunarferð um hjáleiðir þegar veðrið skall á. Erill hefur verið hjá björgunarsveitinni í Vík vegna óveðursins og segir Sigurður að önnur rúta hafi verið dregin upp á vegin við Skarphól í Mýrdal. Þá hafi þurft að hjálpa einum og einum fólksbíl í vanda. Rútan var skilin eftir við veginn og verður sótt þegar lægir.Sigurður Gýmir Bjartmarsson Mýrdalshreppur Samgönguslys Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Hefur ekki gert upp við sig hvort hún haldi áfram sem formaður „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Engan sakaði þegar lítil rúta fauk út af þjóðveginum við Reynisfjall í vonskuveðri og hálku um þrjú leytið í dag. Appelsínugul viðvörun er nú í gildi fyrir Suðausturland og segir varaslökkviliðsstjóri í Vík í Mýrdal að þar hafi gert svartabyl um miðjan dag. Farþegarnir voru fluttir til Víkur en rútan, sem var á vegum Tröllaferða, var bundin niður til þess að hún fyki ekki um koll í storminum. Sigurður Gýmir Bjartmarsson, varaslökkviliðsstjóri í Vík og björgunarsveitarmaður, segir að blint og hvasst hafi verið á svæðinu. Vegum hefur verið lokað vegna óveðursins á Suðausturlandi, þar á meðal undir Eyjafjöllum og að Vík. Einnig hefur þjóðveginum verið lokað frá Gígjukvísl að Jökulsárlóni. Sigurður segir að ekki þurfi að vera að rútan sem fauk út af hafi farið fram hjá lokunum heldur sér líklegra að hún hafi verið með ferðafólk í skoðunarferð um hjáleiðir þegar veðrið skall á. Erill hefur verið hjá björgunarsveitinni í Vík vegna óveðursins og segir Sigurður að önnur rúta hafi verið dregin upp á vegin við Skarphól í Mýrdal. Þá hafi þurft að hjálpa einum og einum fólksbíl í vanda. Rútan var skilin eftir við veginn og verður sótt þegar lægir.Sigurður Gýmir Bjartmarsson
Mýrdalshreppur Samgönguslys Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Hefur ekki gert upp við sig hvort hún haldi áfram sem formaður „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira