Sameinuðu austfirsku furstadæmin kemur ekki til greina sem nafn á nýtt sveitarfélag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. febrúar 2020 15:15 Hið sameinaða sveitarfélag er flennistórt. Vísir/Hafsteinn Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins. Austurfrétt greinir frá. Nafnanefndin óskaði eftir tillögum og alls voru sendar inn 112 tillögur. Nafnanefndin hefur setið yfir nöfnunum og valið úr sautján sem Örnefnanefnd þarf nú að taka afstöðu til á næstu þremur vikum. Þegar þeirri vinnu er lokið tekur nafnanefnd sveitarfélagsins aftur við og velur úr nöfn sem íbúar sveitarfélagsins kjósa um, samhliða sveitarstjórnarkosningum þann 18. apríl. Athygli vakti að Sameinuðu austfirsku furstadæmin var ein af þeim tillögum að nafni sem sendar voru inn en það virðist ekki hafa hlotið náð fyrir augum nafnanefndarinnar. Nöfnin sem óskað er umsagnar um eru eftirfarandi: 1. Austurbyggð 2. Austurbyggðir 3. Austurþing 4. Austurþinghá 5. Drekabyggð 6. Drekabyggðir 7. Drekaþing 8. Drekaþinghá 9. Eystraþing 10. Eystribyggð 11. Eystribyggðir 12. Eystriþinghá 13. Múlabyggð 14. Múlabyggðir 15. Múlaþing 16. Múlaþinghá 17. Sveitarfélagið AustriNánar má lesa um ferlið á vef Austurfréttar. Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Múlaþing Tengdar fréttir Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48 59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins. Austurfrétt greinir frá. Nafnanefndin óskaði eftir tillögum og alls voru sendar inn 112 tillögur. Nafnanefndin hefur setið yfir nöfnunum og valið úr sautján sem Örnefnanefnd þarf nú að taka afstöðu til á næstu þremur vikum. Þegar þeirri vinnu er lokið tekur nafnanefnd sveitarfélagsins aftur við og velur úr nöfn sem íbúar sveitarfélagsins kjósa um, samhliða sveitarstjórnarkosningum þann 18. apríl. Athygli vakti að Sameinuðu austfirsku furstadæmin var ein af þeim tillögum að nafni sem sendar voru inn en það virðist ekki hafa hlotið náð fyrir augum nafnanefndarinnar. Nöfnin sem óskað er umsagnar um eru eftirfarandi: 1. Austurbyggð 2. Austurbyggðir 3. Austurþing 4. Austurþinghá 5. Drekabyggð 6. Drekabyggðir 7. Drekaþing 8. Drekaþinghá 9. Eystraþing 10. Eystribyggð 11. Eystribyggðir 12. Eystriþinghá 13. Múlabyggð 14. Múlabyggðir 15. Múlaþing 16. Múlaþinghá 17. Sveitarfélagið AustriNánar má lesa um ferlið á vef Austurfréttar.
Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Múlaþing Tengdar fréttir Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48 59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48
59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52
Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32