Í beinni í dag: Stórleikur á Selfossi, Zlatan og Seinni bylgjan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 06:00 Grímur og lærisveinar hans fá Aftureldingu í heimsókn. Vísir/Daníel Það er rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport, svona miðað við helgina. Það verða fjórar beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er boðið upp á stórleik í Olís deild karla þegar Afturelding heimsækir Íslandsmeistarana heim. Selfyssingar hafa ekki verið upp á sitt besta í vetur og þurfa að fara bíta frá sér áður en úrslitakeppnin hefst. Afturelding er í 3. sæti deildarinnar og getur með sigri farið upp að hlið Hauka í toppsætinu. Selfyssingar eru hins vegar í 7. sætinu, þó aðeins tveimur stigum frá Aftureldingu. Um kvöldið verður svo Seinni bylgjan þar sem farið verður yfir síðustu umferð í bæði Olís deild karla og kvenna. Í ítölsku úrvalsdeildinni er svo einn leikur á dagskrá en AC Milan fær Torino í heimsókn. Milan er í 10. sæti með 32 stig á meðan Torino er í því 14. með 23 stig. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins 19:15 Selfoss - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19:35 AC Milan - Torino (Stöð 2 Sport 2) 21:15 Seinni bylgjan (Stöð 2 Sport) 22:45 Seinni bylgjan - Olís deild kvenna (Stöð 2 Sport) Ítalski boltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Það er rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport, svona miðað við helgina. Það verða fjórar beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er boðið upp á stórleik í Olís deild karla þegar Afturelding heimsækir Íslandsmeistarana heim. Selfyssingar hafa ekki verið upp á sitt besta í vetur og þurfa að fara bíta frá sér áður en úrslitakeppnin hefst. Afturelding er í 3. sæti deildarinnar og getur með sigri farið upp að hlið Hauka í toppsætinu. Selfyssingar eru hins vegar í 7. sætinu, þó aðeins tveimur stigum frá Aftureldingu. Um kvöldið verður svo Seinni bylgjan þar sem farið verður yfir síðustu umferð í bæði Olís deild karla og kvenna. Í ítölsku úrvalsdeildinni er svo einn leikur á dagskrá en AC Milan fær Torino í heimsókn. Milan er í 10. sæti með 32 stig á meðan Torino er í því 14. með 23 stig. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins 19:15 Selfoss - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19:35 AC Milan - Torino (Stöð 2 Sport 2) 21:15 Seinni bylgjan (Stöð 2 Sport) 22:45 Seinni bylgjan - Olís deild kvenna (Stöð 2 Sport)
Ítalski boltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15