Í beinni í dag: Stórleikur á Selfossi, Zlatan og Seinni bylgjan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 06:00 Grímur og lærisveinar hans fá Aftureldingu í heimsókn. Vísir/Daníel Það er rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport, svona miðað við helgina. Það verða fjórar beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er boðið upp á stórleik í Olís deild karla þegar Afturelding heimsækir Íslandsmeistarana heim. Selfyssingar hafa ekki verið upp á sitt besta í vetur og þurfa að fara bíta frá sér áður en úrslitakeppnin hefst. Afturelding er í 3. sæti deildarinnar og getur með sigri farið upp að hlið Hauka í toppsætinu. Selfyssingar eru hins vegar í 7. sætinu, þó aðeins tveimur stigum frá Aftureldingu. Um kvöldið verður svo Seinni bylgjan þar sem farið verður yfir síðustu umferð í bæði Olís deild karla og kvenna. Í ítölsku úrvalsdeildinni er svo einn leikur á dagskrá en AC Milan fær Torino í heimsókn. Milan er í 10. sæti með 32 stig á meðan Torino er í því 14. með 23 stig. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins 19:15 Selfoss - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19:35 AC Milan - Torino (Stöð 2 Sport 2) 21:15 Seinni bylgjan (Stöð 2 Sport) 22:45 Seinni bylgjan - Olís deild kvenna (Stöð 2 Sport) Ítalski boltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Það er rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport, svona miðað við helgina. Það verða fjórar beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er boðið upp á stórleik í Olís deild karla þegar Afturelding heimsækir Íslandsmeistarana heim. Selfyssingar hafa ekki verið upp á sitt besta í vetur og þurfa að fara bíta frá sér áður en úrslitakeppnin hefst. Afturelding er í 3. sæti deildarinnar og getur með sigri farið upp að hlið Hauka í toppsætinu. Selfyssingar eru hins vegar í 7. sætinu, þó aðeins tveimur stigum frá Aftureldingu. Um kvöldið verður svo Seinni bylgjan þar sem farið verður yfir síðustu umferð í bæði Olís deild karla og kvenna. Í ítölsku úrvalsdeildinni er svo einn leikur á dagskrá en AC Milan fær Torino í heimsókn. Milan er í 10. sæti með 32 stig á meðan Torino er í því 14. með 23 stig. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins 19:15 Selfoss - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19:35 AC Milan - Torino (Stöð 2 Sport 2) 21:15 Seinni bylgjan (Stöð 2 Sport) 22:45 Seinni bylgjan - Olís deild kvenna (Stöð 2 Sport)
Ítalski boltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15