Ætlar að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og verknáms Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 12. febrúar 2020 19:00 Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Þá sé unnið að aðgerðum til að forgangsraða fjármunum í þágu námsins. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir aukna aðsókn fagnaðarefni, ríkistjórnin hafi lagt upp með að fjölga nemendum í starfs-og verkgreinum. „Við fóru af stað í þessa vegferð og bjuggumst við talsverðri aukningu en eins og þið sjáið þá er þessi aukning dálítið meiri en við bjuggumst við. Þá þurfum við bara að fara yfir þetta aftur og endurmeta, en þetta er fagnaðarefni. Lilja segir að þessi vinna sé hafin og aðgerðarplan verði tilbúið fyrir næsta skólaár. „Við erum að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans til að bregðast við þessari miklu fjölgun í verkgreinar. Þá er verið að skoða hvernig við þurfum að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og tæknináms,“ segir Lilja. Hún segir að rekja megi þennan aukna áhuga til margra þátta. „Eitt af því sem við sjáum er að háskólamenntaðir eru í meira mæli að sækja um í verknám því þeir sjá tækifærin á vinnumarkaði eftir nám,“ segir Lilja. Mun fleiri sækja nú um í verknám en áður. Framhaldsskólarnir hafa líka þurft að hafna fleirum. Aðsókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár. Við sögðum frá því í gær að Tækniskólinn hafi á þessari önn þurft að hafna ríflega fjórum af hverjum tíu umsóknum í dagskóla í bygginga-og raftækninám vegna mikillar fjölgunar umsókna. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun bárust um fjórtánhundruð umsóknir í framhaldsskóla á landinu í byggingar-og rafgreinar á þessu skólaári. Tæplega 400 manns var neitað um skólavist vegna skorts á fjármagni eða húsnæði. Alþingi Framsóknarflokkurinn Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Fleiri fréttir 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Sjá meira
Menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Þá sé unnið að aðgerðum til að forgangsraða fjármunum í þágu námsins. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir aukna aðsókn fagnaðarefni, ríkistjórnin hafi lagt upp með að fjölga nemendum í starfs-og verkgreinum. „Við fóru af stað í þessa vegferð og bjuggumst við talsverðri aukningu en eins og þið sjáið þá er þessi aukning dálítið meiri en við bjuggumst við. Þá þurfum við bara að fara yfir þetta aftur og endurmeta, en þetta er fagnaðarefni. Lilja segir að þessi vinna sé hafin og aðgerðarplan verði tilbúið fyrir næsta skólaár. „Við erum að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans til að bregðast við þessari miklu fjölgun í verkgreinar. Þá er verið að skoða hvernig við þurfum að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og tæknináms,“ segir Lilja. Hún segir að rekja megi þennan aukna áhuga til margra þátta. „Eitt af því sem við sjáum er að háskólamenntaðir eru í meira mæli að sækja um í verknám því þeir sjá tækifærin á vinnumarkaði eftir nám,“ segir Lilja. Mun fleiri sækja nú um í verknám en áður. Framhaldsskólarnir hafa líka þurft að hafna fleirum. Aðsókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár. Við sögðum frá því í gær að Tækniskólinn hafi á þessari önn þurft að hafna ríflega fjórum af hverjum tíu umsóknum í dagskóla í bygginga-og raftækninám vegna mikillar fjölgunar umsókna. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun bárust um fjórtánhundruð umsóknir í framhaldsskóla á landinu í byggingar-og rafgreinar á þessu skólaári. Tæplega 400 manns var neitað um skólavist vegna skorts á fjármagni eða húsnæði.
Alþingi Framsóknarflokkurinn Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Fleiri fréttir 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Sjá meira
Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30